Jurgen Klopp biðlar til breskra stjórnvalda: Finnið lausnir Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 25. september 2021 12:15 jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool EPA-EFE/PETER POWEL Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, hefur kallað eftir því að bresk stjórnvöld finni lausnir í málum Suður Amerískra landsliðsmanna sem leika í ensku úrvalsdeildinni. Forsaga málsins er sú að knattspyrnusambönd nokkurra landa í Suður Ameríku hótuðu að kvarta til FIFA vegna þess að ensk úrvalsdeildarlið vildu banna leikmönnum að fara í landsliðsverkefni. Þetta hefði getað þýtt allt að fimm leikja bann fyrir leikmennina en þetta leystist á síðustu stundu. Nú er sama staða að koma aftur upp en á næstunni verður leikið verður í Suður Ameríkuriðli undankeppninnar fyrir heimsmeistaramótið í Katar sem fer fram á næsta ári. Brasilíumenn eiga leik gegn Úrúgvæ þann 15. október. Í brasilíska liðinu eru þeir Alison Becker og Fabinho, leikmenn Liverpool, en Liverpool á leik gegn Watford þann 16. október. Ljóst er því að þeir félagarnir munu ekki spila gegn Watford. Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool er ósáttur við það hvernig málin eru að þróast og hann kalllaði í gær eftir því að bresk yfirvöld skærust í leikinn til þess að finna lausn á málunum en reglur vegna Kórónuveirunnar eru þannig að komi einstaklingur frá Suður Ameríku til Bretlands skal hann sæta sóttkví í 14. daga. „Ég veit að fólk er að vinna í þessu, en þetta er vandamál. Það er vandamál að Brasilímennirnir eigi að spila á þessum degi. Þetta er Liverpool vandamál og það er gott fyrir Wattford. Ég skil vel að rétthafar deildarinnar vilji spila þennan leik en stjórnvöld verða að skerast í leikinn og finna lausnir“, sagði Jurgen Klopp. Enski boltinn Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara með eins marks forskot Fótbolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti Fleiri fréttir „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Stjarnan er meistari meistaranna Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara með eins marks forskot Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Varar nýju stjörnuna í þungavigtinni við að mæta Usyk strax Magnús Eyjólfsson er látinn Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins Gælir við HM eftir að hafa grýtt sleggjunni sjötíu metra Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Sjá meira
Forsaga málsins er sú að knattspyrnusambönd nokkurra landa í Suður Ameríku hótuðu að kvarta til FIFA vegna þess að ensk úrvalsdeildarlið vildu banna leikmönnum að fara í landsliðsverkefni. Þetta hefði getað þýtt allt að fimm leikja bann fyrir leikmennina en þetta leystist á síðustu stundu. Nú er sama staða að koma aftur upp en á næstunni verður leikið verður í Suður Ameríkuriðli undankeppninnar fyrir heimsmeistaramótið í Katar sem fer fram á næsta ári. Brasilíumenn eiga leik gegn Úrúgvæ þann 15. október. Í brasilíska liðinu eru þeir Alison Becker og Fabinho, leikmenn Liverpool, en Liverpool á leik gegn Watford þann 16. október. Ljóst er því að þeir félagarnir munu ekki spila gegn Watford. Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool er ósáttur við það hvernig málin eru að þróast og hann kalllaði í gær eftir því að bresk yfirvöld skærust í leikinn til þess að finna lausn á málunum en reglur vegna Kórónuveirunnar eru þannig að komi einstaklingur frá Suður Ameríku til Bretlands skal hann sæta sóttkví í 14. daga. „Ég veit að fólk er að vinna í þessu, en þetta er vandamál. Það er vandamál að Brasilímennirnir eigi að spila á þessum degi. Þetta er Liverpool vandamál og það er gott fyrir Wattford. Ég skil vel að rétthafar deildarinnar vilji spila þennan leik en stjórnvöld verða að skerast í leikinn og finna lausnir“, sagði Jurgen Klopp.
Enski boltinn Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara með eins marks forskot Fótbolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti Fleiri fréttir „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Stjarnan er meistari meistaranna Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara með eins marks forskot Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Varar nýju stjörnuna í þungavigtinni við að mæta Usyk strax Magnús Eyjólfsson er látinn Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins Gælir við HM eftir að hafa grýtt sleggjunni sjötíu metra Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Sjá meira