Kosningavaktin 2021: Landsmenn rýna í niðurstöður kosninganna Ritstjórn skrifar 25. september 2021 07:01 Níu flokkar gætu náð fólki á þing og reikna má með því að örfá atkvæði geti skipt máli. Vísir Ríkisstjórnin hélt velli og bætti við sig þingmönnum þökk sé stórsigri Framsóknarflokksins í Alþingiskosningunum í gær. Vísir fylgist grannt með viðbrögðum við kosningaúrslitunum í dag. Saman fengu ríkisstjórnarflokkarnir þrír 37 þingmenn. Sjálfstæðisflokkurinn hélt sínum sextán mönnu, Vinstri græn töpuðu einum þingmanni frá kjörtímabilinu og þremur frá síðustu kosningum en Framsóknarflokkurinn vann stórsigur og bætti við sig fimm mönnum. Flokkurinn er nú næst stærstur á Alþingi með þrettán þingmenn. Flokkur fólksins, sem var í hættu á að þurrkast út af þingi, náði sex þingmönnum en Miðflokkurinn tapaði stórt. Lítil breyting varð á þingstyrk hinna stjórnarandstöðuflokkanna. Einn þingmaður færðist frá Samfylkingu til Viðreisnar. Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar mun fylgjast grannt með gangi mála alla kosningahelgina, meðal annars í vaktinni hér að neðan. Þar munu allar lykilupplýsingar ásamt fjölmörgum fróðleiksmolum birtast allt fram á sunnudagskvöld. Að neðan má sjá útsendingu Stöðvar 2 Vísis. Landsmenn eru hvattir til að senda fróðleiksmola, myndir eða myndskeið sem eiga erindi í vaktina á netfangið ritstjorn@visir.is.
Saman fengu ríkisstjórnarflokkarnir þrír 37 þingmenn. Sjálfstæðisflokkurinn hélt sínum sextán mönnu, Vinstri græn töpuðu einum þingmanni frá kjörtímabilinu og þremur frá síðustu kosningum en Framsóknarflokkurinn vann stórsigur og bætti við sig fimm mönnum. Flokkurinn er nú næst stærstur á Alþingi með þrettán þingmenn. Flokkur fólksins, sem var í hættu á að þurrkast út af þingi, náði sex þingmönnum en Miðflokkurinn tapaði stórt. Lítil breyting varð á þingstyrk hinna stjórnarandstöðuflokkanna. Einn þingmaður færðist frá Samfylkingu til Viðreisnar. Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar mun fylgjast grannt með gangi mála alla kosningahelgina, meðal annars í vaktinni hér að neðan. Þar munu allar lykilupplýsingar ásamt fjölmörgum fróðleiksmolum birtast allt fram á sunnudagskvöld. Að neðan má sjá útsendingu Stöðvar 2 Vísis. Landsmenn eru hvattir til að senda fróðleiksmola, myndir eða myndskeið sem eiga erindi í vaktina á netfangið ritstjorn@visir.is.
Alþingiskosningar 2021 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Sjá meira