Koeman sá rautt og sængin nánast uppreidd Sindri Sverrisson skrifar 24. september 2021 08:01 Ronald Koeman var svekktur og sár á leiknum við Cadiz í gærkvöld og fékk á endanum rautt spjald eftir mótmæli gegn dómi. Getty/Jose Breton Staða Ronalds Koeman sem knattspyrnustjóra Barcelona er í lausu lofti og næstu klukkustundir gætu ráðið úrslitum, segir spænska blaðið Marca. Koeman fékk að líta rauða spjaldið fyrir mótmæli í lokin á markalausu jafntefli Barcelona og Cadiz í spænsku 1. deildinni í gærkvöld. Lið Barcelona var manni færra í 25 mínútur eftir að Frenkie de Jong fékk rautt spjald en sú afsökun virðist duga Koeman skammt og úrslitin bætast við fleiri slæm úrslit í upphafi leiktíðar. Barcelona hefur aðeins unnið tvo af fimm leikjum sínum í spænsku deildinni til þessa, á fyrsta tímabilinu eftir brotthvarf Lionels Messi, og átti aldri möguleika gegn Bayern München í fyrsta leik sínum í Meistaradeildinni. Ronald Koeman has a 60% win rate as Barcelona manager - the lowest since Frank Rijkaard in 2008 What now for Barcelona and Koeman? pic.twitter.com/o0CVdsdieT— Goal (@goal) September 23, 2021 Fram undan er stíf dagskrá hjá Börsungum sem gerðu 1-1 jafntefli við Granada á mánudaginn og halda áfram að fá aðeins þrjá daga á milli leikja, fram að landsleikjahléinu sem tekur við 4. október. Koeman ætlar ekki að gefast upp en ljóst er að staða hans hefur veikst með hverjum leik síðustu vikur. Marca segir að Barcelona sé með nokkra menn á lista ef ske kynni að félagið telji sig knúið til að segja Koeman upp. Blaðið nefnir í því samhengi Roberto Martínez, Xavi, Antonio Conte og Phillip Cocu. Spænski boltinn Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Markalaust í baráttunni um brúna Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Sjá meira
Koeman fékk að líta rauða spjaldið fyrir mótmæli í lokin á markalausu jafntefli Barcelona og Cadiz í spænsku 1. deildinni í gærkvöld. Lið Barcelona var manni færra í 25 mínútur eftir að Frenkie de Jong fékk rautt spjald en sú afsökun virðist duga Koeman skammt og úrslitin bætast við fleiri slæm úrslit í upphafi leiktíðar. Barcelona hefur aðeins unnið tvo af fimm leikjum sínum í spænsku deildinni til þessa, á fyrsta tímabilinu eftir brotthvarf Lionels Messi, og átti aldri möguleika gegn Bayern München í fyrsta leik sínum í Meistaradeildinni. Ronald Koeman has a 60% win rate as Barcelona manager - the lowest since Frank Rijkaard in 2008 What now for Barcelona and Koeman? pic.twitter.com/o0CVdsdieT— Goal (@goal) September 23, 2021 Fram undan er stíf dagskrá hjá Börsungum sem gerðu 1-1 jafntefli við Granada á mánudaginn og halda áfram að fá aðeins þrjá daga á milli leikja, fram að landsleikjahléinu sem tekur við 4. október. Koeman ætlar ekki að gefast upp en ljóst er að staða hans hefur veikst með hverjum leik síðustu vikur. Marca segir að Barcelona sé með nokkra menn á lista ef ske kynni að félagið telji sig knúið til að segja Koeman upp. Blaðið nefnir í því samhengi Roberto Martínez, Xavi, Antonio Conte og Phillip Cocu.
Spænski boltinn Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Markalaust í baráttunni um brúna Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Sjá meira