Bjarni: Stoltur af fyrsta sigri Hauka í Evrópukeppni Andri Már Eggertsson skrifar 23. september 2021 21:51 Bjani Magnússon, þjálfari Hauka, var stoltur af stelpunum eftir leikinn. Vísir/Bára Haukakonur unnu sinni fyrsta sigur í Evrópukeppni. Haukar unnu Sportiva frá Portúgal 81-76. Leikurinn var jafn og spennandi alveg fram að síðustu mínútu. Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, var afar kátur í leiks lok. „Þetta er frábært kvöld. Maður er enn að jafna sig eftir þennan spennuleik. Þetta er fyrsti sigur Hauka í Evrópukeppni og er ég mjög stoltur af stelpunum. Við fengum stórar körfur þegar við þurftum á því að halda og var þetta geggjað í alla staði,“ Haukar byrjuðu leikinn af miklum krafti. Haukakonur komust 10-1 yfir áður en gestirnir tóku leikhlé. „Ég var ánægður með hvernig stelpurnar mættu til leiks, það var frábært að byrja leikinn á þessum kafla.“ Þrátt fyrir góða byrjun Hauka komst Sportiva inn í leikinn og voru Haukakonur í miklum vandræðum með frákastabaráttuna. „Ég vissi að þetta væri gott lið. Þær eru líkamlega sterkar og fengum við að finna fyrir því. Þær fóru illa með okkur í frákastabaráttunni.“ Dómgæslan var á tímabili afar sérstök og fannst Bjarna erfitt að finna línuna sem dómararnir fóru eftir í leiknum. „Þetta eru erlendir dómarar. Við ræddum það fyrir leik að við yrðum að aðlaga okkur að þeirri línu sem þeir myndu dæma eftir. Ég fann hins vegar aldrei þessa línu í leiknum.“ Sportiva átti góðan kafla í blálokinn og minnkuðu þær leikinn í þrjú stig þegar lítið var eftir. „Það var enginn skjálfti í mínu liði. Við töpuðum boltanum illa og þær refsuðu okkur fyrir það. En við nýttum okkar styrkleika sóknarlega og héldum þetta út,“ sagði Bjarni að lokum. Haukar Íslenski körfuboltinn Evrópubikarinn í körfubolta kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Sportiva 81-76 | Fimm stiga sigur í langþráðum Evrópuleik Haukar unnu góðan fimm stiga sigur gegn portúgalska liðinu Club Uniao Sportiva í langþráðum Evrópuleik í Ólafssal í kvöld. Lokatölur 81-76. 23. september 2021 22:27 Mest lesið Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Evrópu og hafnabolti Sport Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Fleiri fréttir Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Sjá meira
„Þetta er frábært kvöld. Maður er enn að jafna sig eftir þennan spennuleik. Þetta er fyrsti sigur Hauka í Evrópukeppni og er ég mjög stoltur af stelpunum. Við fengum stórar körfur þegar við þurftum á því að halda og var þetta geggjað í alla staði,“ Haukar byrjuðu leikinn af miklum krafti. Haukakonur komust 10-1 yfir áður en gestirnir tóku leikhlé. „Ég var ánægður með hvernig stelpurnar mættu til leiks, það var frábært að byrja leikinn á þessum kafla.“ Þrátt fyrir góða byrjun Hauka komst Sportiva inn í leikinn og voru Haukakonur í miklum vandræðum með frákastabaráttuna. „Ég vissi að þetta væri gott lið. Þær eru líkamlega sterkar og fengum við að finna fyrir því. Þær fóru illa með okkur í frákastabaráttunni.“ Dómgæslan var á tímabili afar sérstök og fannst Bjarna erfitt að finna línuna sem dómararnir fóru eftir í leiknum. „Þetta eru erlendir dómarar. Við ræddum það fyrir leik að við yrðum að aðlaga okkur að þeirri línu sem þeir myndu dæma eftir. Ég fann hins vegar aldrei þessa línu í leiknum.“ Sportiva átti góðan kafla í blálokinn og minnkuðu þær leikinn í þrjú stig þegar lítið var eftir. „Það var enginn skjálfti í mínu liði. Við töpuðum boltanum illa og þær refsuðu okkur fyrir það. En við nýttum okkar styrkleika sóknarlega og héldum þetta út,“ sagði Bjarni að lokum.
Haukar Íslenski körfuboltinn Evrópubikarinn í körfubolta kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Sportiva 81-76 | Fimm stiga sigur í langþráðum Evrópuleik Haukar unnu góðan fimm stiga sigur gegn portúgalska liðinu Club Uniao Sportiva í langþráðum Evrópuleik í Ólafssal í kvöld. Lokatölur 81-76. 23. september 2021 22:27 Mest lesið Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Evrópu og hafnabolti Sport Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Fleiri fréttir Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Sportiva 81-76 | Fimm stiga sigur í langþráðum Evrópuleik Haukar unnu góðan fimm stiga sigur gegn portúgalska liðinu Club Uniao Sportiva í langþráðum Evrópuleik í Ólafssal í kvöld. Lokatölur 81-76. 23. september 2021 22:27