Lewandowski hlaut gullskóinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. september 2021 07:00 Robert Lewandowski fagnar einu af fjölmörgum mörkum sínum. Alexander Hassenstein/Getty Images Pólski framherjinn, Robert Lewandowski, hlaut í gær gullskó Evrópu fyrir seinasta tímabil. Gullskóinn hlýtur markahæsti leikmaður álfunnar, en Lewandowski skoraði 41 mark í þýsku úrvalsdeildinni á seinasta tímabili. Þessi 33 ára framherji er aðeins annar leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar til að hljóta þessi verðlaun, en sá sem gerði það áður var þýski markahrókurinn Gerd Müller árið 1972. Lewandowski hefur verið duglegur við að bæta met Müller upp á síðkastið. Fyrr í mánuðinum bætti hann félagsmetmet Müller þegar hann skoraði í 16. leiknum í röð, og undir lok seinasta tímabils bætti hann met þýsku goðsagnarinnar yfir flest mörk skoruð á einu tímabili í þýsku úrvalsdeildinni. Lewandowski birti færslu á Twitter-síðu sinni þar sem hann þakkar fjölskyldu, liðsfélögum þjálfurum og öllu starfsfólki Bayern München fyrir allt það sem að þau hafa afrekað saman. Eins og áður segir skoraði Pólverjinn 41 mark í þýsku úrvalsdeildinni á seinasta tímabili, en enginn sigurvegari gullskósins hefur skorað meira síðan að Cristiano Ronaldo hlaut verðlaunin árið 2015 þegar hann skoraði 48 mörk. Lewandowski hefur nú þegar skorað sjö mörk í fyrstu fimm umferðum þýsku deildarinnar, en haldi hann sama markaregni áfram mun hann gera enn betur á þessu tímabili en því seinasta. Fótbolti Þýski boltinn Pólland Mest lesið Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Fleiri fréttir Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Sjá meira
Þessi 33 ára framherji er aðeins annar leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar til að hljóta þessi verðlaun, en sá sem gerði það áður var þýski markahrókurinn Gerd Müller árið 1972. Lewandowski hefur verið duglegur við að bæta met Müller upp á síðkastið. Fyrr í mánuðinum bætti hann félagsmetmet Müller þegar hann skoraði í 16. leiknum í röð, og undir lok seinasta tímabils bætti hann met þýsku goðsagnarinnar yfir flest mörk skoruð á einu tímabili í þýsku úrvalsdeildinni. Lewandowski birti færslu á Twitter-síðu sinni þar sem hann þakkar fjölskyldu, liðsfélögum þjálfurum og öllu starfsfólki Bayern München fyrir allt það sem að þau hafa afrekað saman. Eins og áður segir skoraði Pólverjinn 41 mark í þýsku úrvalsdeildinni á seinasta tímabili, en enginn sigurvegari gullskósins hefur skorað meira síðan að Cristiano Ronaldo hlaut verðlaunin árið 2015 þegar hann skoraði 48 mörk. Lewandowski hefur nú þegar skorað sjö mörk í fyrstu fimm umferðum þýsku deildarinnar, en haldi hann sama markaregni áfram mun hann gera enn betur á þessu tímabili en því seinasta.
Fótbolti Þýski boltinn Pólland Mest lesið Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Fleiri fréttir Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Sjá meira