Sjáðu sundfatalínu Kylie Jenner Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 20. september 2021 14:31 Kylie Jenner hefur víkkað út veldið sitt með sundfatamerkinu Kylie Swim. Instagram/Kylie Jenner Athafnakonan unga Kylie Jenner hefur sett á markað sundfatamerkið Kylie Swim og geta aðdáendur og aðrir áhugasamir nú verslað sundföt hönnuð af Jenner. Orðrómur um sundfatamerkið fór af stað fyrr á árinu þegar fregnir bárust af því að Jenner hefði sótt um leyfi fyrir vörumerkinu Kylie Swim. Hún staðfesti orðróminn í síðasta mánuði þegar hún birti myndir af sér á Instagram í sundfötum og merkti Instagram reikninginn @kylieswim. Á föstudaginn opnaði fyrir sölu á merkinu. Fyrsta lína merkisins inniheldur sjö tegundir af sundfötum og eru þrjár þeirra þegar orðnar uppseldar. Jenner hefur fengið mikið lof fyrir það að notast við fjölbreyttar fyrirsætur.Kylie Swim Fyrirsætur merkisins eru í stærðum X-Small til X-Large.Kylie Swim Hér má sjá sundbolinn Kylie.Kylie Swim Heitir litir eru í fyrirrúmi í þessari fyrstu línu merkisins.Kylie Swim Á vefsíðu Kylie Swim má sjá fyrirsætur af öllum stærðum og gerðum klæðast sundfötunum. Einkennislitir þessarar fyrstu línu eru gulur, rauður, bleikur og appelsínugulur. Þrátt fyrir ungan aldur er Jenner enginn nýgræðingur í viðskiptaheiminum. Hún kom sér á kortið með snyrtivörumerki sínu Kylie Cosmetics sem hún stofnaði aðeins sautján ára gömul. Jenner er í dag metin á 700 milljónir Bandaríkjadollara en ásamt Kylie Swim og Kylie Cosmetics á hún einnig vörumerkið Kylie Skin. View this post on Instagram A post shared by Kylie (@kyliejenner) Þá hefur hún einnig fengið leyfi fyrir vörumerkinu Kylie Baby en nýlega deildi hún þeim fregnum að vörumerki væri væntanlegt frá þriggja ára gamalli dóttur hennar, Stormi. Jenner hefur í nægu að snúast en nýlega tilkynnti hún að hún ætti von á sínu öðru barni með tónlistarmanninum Travis Scott. Hollywood Tíska og hönnun Tengdar fréttir Staðfestir að von sé á öðru barni Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Kylie Jenner hefur loks staðfest að hún sé ólétt af sínu öðru barni með tónlistarmanninum Travis Scott. 8. september 2021 08:42 Kylie Jenner setur á markað eigið sundfatamerki Athafnakonan og raunveruleikastjarnan Kylie Jenner er að fara að setja á markað sundföt undir vörumerkinu Kylie Swim. Hún deildi tíðindunum með fylgjendum sínum á Instagram í gær. 17. ágúst 2021 16:40 Þriggja ára dóttir Kylie Jenner gefur út eigið vörumerki Hin þriggja ára gamla Stormi Webster, dóttir viðskiptamógúlsins og raunveruleikastjörnunnar Kylie Jenner, mun feta í fótspor móður sinnar og gefa út sitt eigið vörumerki von bráðar. 21. júlí 2021 12:08 Mest lesið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Sjá meira
Orðrómur um sundfatamerkið fór af stað fyrr á árinu þegar fregnir bárust af því að Jenner hefði sótt um leyfi fyrir vörumerkinu Kylie Swim. Hún staðfesti orðróminn í síðasta mánuði þegar hún birti myndir af sér á Instagram í sundfötum og merkti Instagram reikninginn @kylieswim. Á föstudaginn opnaði fyrir sölu á merkinu. Fyrsta lína merkisins inniheldur sjö tegundir af sundfötum og eru þrjár þeirra þegar orðnar uppseldar. Jenner hefur fengið mikið lof fyrir það að notast við fjölbreyttar fyrirsætur.Kylie Swim Fyrirsætur merkisins eru í stærðum X-Small til X-Large.Kylie Swim Hér má sjá sundbolinn Kylie.Kylie Swim Heitir litir eru í fyrirrúmi í þessari fyrstu línu merkisins.Kylie Swim Á vefsíðu Kylie Swim má sjá fyrirsætur af öllum stærðum og gerðum klæðast sundfötunum. Einkennislitir þessarar fyrstu línu eru gulur, rauður, bleikur og appelsínugulur. Þrátt fyrir ungan aldur er Jenner enginn nýgræðingur í viðskiptaheiminum. Hún kom sér á kortið með snyrtivörumerki sínu Kylie Cosmetics sem hún stofnaði aðeins sautján ára gömul. Jenner er í dag metin á 700 milljónir Bandaríkjadollara en ásamt Kylie Swim og Kylie Cosmetics á hún einnig vörumerkið Kylie Skin. View this post on Instagram A post shared by Kylie (@kyliejenner) Þá hefur hún einnig fengið leyfi fyrir vörumerkinu Kylie Baby en nýlega deildi hún þeim fregnum að vörumerki væri væntanlegt frá þriggja ára gamalli dóttur hennar, Stormi. Jenner hefur í nægu að snúast en nýlega tilkynnti hún að hún ætti von á sínu öðru barni með tónlistarmanninum Travis Scott.
Hollywood Tíska og hönnun Tengdar fréttir Staðfestir að von sé á öðru barni Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Kylie Jenner hefur loks staðfest að hún sé ólétt af sínu öðru barni með tónlistarmanninum Travis Scott. 8. september 2021 08:42 Kylie Jenner setur á markað eigið sundfatamerki Athafnakonan og raunveruleikastjarnan Kylie Jenner er að fara að setja á markað sundföt undir vörumerkinu Kylie Swim. Hún deildi tíðindunum með fylgjendum sínum á Instagram í gær. 17. ágúst 2021 16:40 Þriggja ára dóttir Kylie Jenner gefur út eigið vörumerki Hin þriggja ára gamla Stormi Webster, dóttir viðskiptamógúlsins og raunveruleikastjörnunnar Kylie Jenner, mun feta í fótspor móður sinnar og gefa út sitt eigið vörumerki von bráðar. 21. júlí 2021 12:08 Mest lesið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Sjá meira
Staðfestir að von sé á öðru barni Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Kylie Jenner hefur loks staðfest að hún sé ólétt af sínu öðru barni með tónlistarmanninum Travis Scott. 8. september 2021 08:42
Kylie Jenner setur á markað eigið sundfatamerki Athafnakonan og raunveruleikastjarnan Kylie Jenner er að fara að setja á markað sundföt undir vörumerkinu Kylie Swim. Hún deildi tíðindunum með fylgjendum sínum á Instagram í gær. 17. ágúst 2021 16:40
Þriggja ára dóttir Kylie Jenner gefur út eigið vörumerki Hin þriggja ára gamla Stormi Webster, dóttir viðskiptamógúlsins og raunveruleikastjörnunnar Kylie Jenner, mun feta í fótspor móður sinnar og gefa út sitt eigið vörumerki von bráðar. 21. júlí 2021 12:08