Suður Ameríkumennirnir fá að spila um helgina Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 11. september 2021 13:00 Roberto Firmino fær að vera með um helgina EPA-EFE/PETER POWELL Knattspyrnusambönd Suður Ameríkulandanna Brasilíu, Chile, Paragvæ og Mexíkó hafa ákveðið að draga til baka kröfur um að leikmennirnir sem mættu ekki í landsleiki á dögunum fái ekki spila í Ensku Úrvalsdeildinni um helgina. Hefðu knattspyrnusamböndin haldið kvörtununum til streitu hefðu reglur FIFA um mætingu í landsleiki þýtt að mikilvægir leikmenn hefðu ekki fengið að spila. Ástæða þess að sum félagslið héldu leikmönnunum hjá sér er sú að strangar reglur um sóttkví milli sumra landa hefðu kostað langa fjarveru frá liðinu og æfingum. Samkvæmt reglum FIFA hefðu samböndin getað krafist fimm daga banns vegna fjarveru í landsleikjum. Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur gefið út tilkynningu og lýst yfir ánægju sinni með ákvörðun knattspyrnusambandana í Suður Ameríku. Talsmenn FIFA sögðu að ákvörðunin sýndi samstarfsvilja og sanngirni og bættu því við að áfram yrði leitað að lausnum á meðan heimsfaraldur Kórónuveiru gerði ferðalög milli landa erfiðari. Leikmennirnir sem munu fá að spila um helgina eru: Alisson, Fabinho, Roberto Firmino (Liverpool) Ederson og Gabriel Jesus (Manchester City) Thiago Silva (Chelsea) Raphinha (Leeds) Fred (Manchester United) Miguel Almiron (Newcastle) Raul Jimenez (Wolves) Francisco Sierralta (Watford) Ben Brereton (Blackburn) Enski boltinn Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Fleiri fréttir Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Sjá meira
Hefðu knattspyrnusamböndin haldið kvörtununum til streitu hefðu reglur FIFA um mætingu í landsleiki þýtt að mikilvægir leikmenn hefðu ekki fengið að spila. Ástæða þess að sum félagslið héldu leikmönnunum hjá sér er sú að strangar reglur um sóttkví milli sumra landa hefðu kostað langa fjarveru frá liðinu og æfingum. Samkvæmt reglum FIFA hefðu samböndin getað krafist fimm daga banns vegna fjarveru í landsleikjum. Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur gefið út tilkynningu og lýst yfir ánægju sinni með ákvörðun knattspyrnusambandana í Suður Ameríku. Talsmenn FIFA sögðu að ákvörðunin sýndi samstarfsvilja og sanngirni og bættu því við að áfram yrði leitað að lausnum á meðan heimsfaraldur Kórónuveiru gerði ferðalög milli landa erfiðari. Leikmennirnir sem munu fá að spila um helgina eru: Alisson, Fabinho, Roberto Firmino (Liverpool) Ederson og Gabriel Jesus (Manchester City) Thiago Silva (Chelsea) Raphinha (Leeds) Fred (Manchester United) Miguel Almiron (Newcastle) Raul Jimenez (Wolves) Francisco Sierralta (Watford) Ben Brereton (Blackburn)
Enski boltinn Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Fleiri fréttir Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Sjá meira