Toronto fær að keppa í Kanada Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 11. september 2021 07:00 Pascal Siakam ásamt Nick Nurse, þjálfara liðsins. EPA-EFE/ERIK S. LESSER Forráðamenn Toronto Raptors, sem leikur í NBA deildinni fengu frábærar fréttir í gær. Eftir að hafa þurft að flytja til Tampa Bay í Flórída allt síðasta tímabil liggur fyrir að liðið fær að spila heimaleiki sína á sínum heimavelli í Toronto, Scotiabank Arena. Liðið, sem er eina Kanadíska liðið í NBA deildinni og þar með eina liðið sem leikur heimaleiki sína utan Bandaríkjanna neyddist til þess á síðasta tímabili að flytja til Tampa í Flórída ríki. Ástæðan er sú að mismunandi reglur vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar giltu á landamærum landanna tveggja. Þetta hefði þýtt gríðarlegt flækjustig fyrir öll liðin þegar það kæmi að því að spila í Toronto sem og fyrir liðsmenn Raptors þegar þeir þyrftu að snúa til baka til Kanada enda reglurnar á þeirra landamærum harðari síðastliðin vetur. Hefðu leikmenn og þjálfara til að myndi þurft að eyða ansi miklum tíma í sóttkví eða einangrun. Toronto Raptors given green light to play at Scotiabank Arena this seasonhttps://t.co/Ekvz4Q5nWZ— CP24 (@CP24) September 10, 2021 Þetta var staðfest í gærkvöldi og ætti hið margfræga slagorð Raptors: „We the north“ að eiga betur við á komandi tímabili. NBA Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Sjá meira
Liðið, sem er eina Kanadíska liðið í NBA deildinni og þar með eina liðið sem leikur heimaleiki sína utan Bandaríkjanna neyddist til þess á síðasta tímabili að flytja til Tampa í Flórída ríki. Ástæðan er sú að mismunandi reglur vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar giltu á landamærum landanna tveggja. Þetta hefði þýtt gríðarlegt flækjustig fyrir öll liðin þegar það kæmi að því að spila í Toronto sem og fyrir liðsmenn Raptors þegar þeir þyrftu að snúa til baka til Kanada enda reglurnar á þeirra landamærum harðari síðastliðin vetur. Hefðu leikmenn og þjálfara til að myndi þurft að eyða ansi miklum tíma í sóttkví eða einangrun. Toronto Raptors given green light to play at Scotiabank Arena this seasonhttps://t.co/Ekvz4Q5nWZ— CP24 (@CP24) September 10, 2021 Þetta var staðfest í gærkvöldi og ætti hið margfræga slagorð Raptors: „We the north“ að eiga betur við á komandi tímabili.
NBA Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Sjá meira