Samfylkingin skorar hæst á kvarða Samtakanna '78 en þrír flokkar fá engin stig Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. september 2021 07:52 Samtökin '78 eru meðal þeirra þrýstihópa sem hafa gefið framboðunum einkunn í aðdraganda Alþingiskosninganna. Flokkur fólksins, Framsóknarflokkurinn og Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn fá 0 stig af 115 mögulegum í einkunnagjöf Samtakann '78 þegar kemur að áherslum stjórnmálaflokkanna í málefnum hinsegin fólks. Miðflokkurinn fær 3 stig af 115 mögulegum, Píratar 85 stig, Samfylkingin 89 stig, Sjálfstæðisflokkurinn 21 stig, Sósíalistaflokkur Íslands 63 stig, Viðreisn 78 stig og Vinstri græn 81 stig. Flokkarnir gátu skorað stig á eftirfarandi kvarða: Skýr framtíðarsýn í málefnum hinsegin fólks Sértæk stefna í málefnum hinsegin fólks Að nægilegt fjármagn sé tryggt Samtökunum ’78 svo þau geti sinnt hlutverki sínu Að stjórnvöld viðurkenni og meti hlutverk Samtakanna ’78 og taki þeim alvarlega Almennt jákvætt framtak eða stefna er varðar hinsegin fólk Vilji til að breyta lögum um mannanöfn í frjálslyndari átt Stefna er varðar ættleiðingar hinsegin fólks Frjálslyndari stefna fyrir hinsegin foreldra, t.d. fleiri en tvö foreldri skráð án ættleiðingar Atriði er varðar bann við meðferð við hinseginleika (conversion therapy) Vilji til að bæta breytum er varðar hinseginleika inn í stjórnarskrá Íslands Atriði er varðar heilsu og heilsufarsleg réttindi í stefnumálum Skýrt kveðið á um umboð stofnanna sem fer með málaflokk hinsegin málefna Framsækin stefna í blóðgjafarmálum hinsegin fólks, þá sérstaklega MSM Vilyrði til að bæta við hinseginleikabreytum í menntastefnu (eða sambærilega stefnu) Sjálfkrafa viðurkenning foreldra af sama kyni í opinberum gögnum Skýr stefna um hatursglæpi gegn hinsegin fólki Skýr stefna um hatursáróður gegn hinsegin fólki Vilji til að bæta lög er varða hatursglæpi Vilji til að bæta lög er varða hatursáróður Stefna gegn hatri, almennt Afsjúkdómsvæðing hinsegin fólks, þá sérstaklega trans fólks Að bann við inngripum á ódæmigerðum kyneinkennum barna sem ekki geta gefið leyfi sé skýrt í stefnu Bætt stefna varðandi hinsegin fólk er leitar að alþjóðlegri vernd Skýr vilji til breytinga á lögum um hinsegin fólk er leitar að alþjóðlegri vernd Svör flokkanna við spurningum Samtakanna '78 má finna hér. Alþingiskosningar 2021 Hinsegin Málefni transfólks Tengdar fréttir Bein útsending: Hinsegin Alþingi 2021 Samtökin '78 efna til fundar í dag með fulltrúum þeirra flokka sem bjóða fram til Alþingis. Yfirskriftin er „Hinsegin Alþingi 2021“ og að loknum framsögum mun þátttakendum gefast kostur á að spyrja frambjóðendurna spjörunum úr. 9. september 2021 16:51 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira
Miðflokkurinn fær 3 stig af 115 mögulegum, Píratar 85 stig, Samfylkingin 89 stig, Sjálfstæðisflokkurinn 21 stig, Sósíalistaflokkur Íslands 63 stig, Viðreisn 78 stig og Vinstri græn 81 stig. Flokkarnir gátu skorað stig á eftirfarandi kvarða: Skýr framtíðarsýn í málefnum hinsegin fólks Sértæk stefna í málefnum hinsegin fólks Að nægilegt fjármagn sé tryggt Samtökunum ’78 svo þau geti sinnt hlutverki sínu Að stjórnvöld viðurkenni og meti hlutverk Samtakanna ’78 og taki þeim alvarlega Almennt jákvætt framtak eða stefna er varðar hinsegin fólk Vilji til að breyta lögum um mannanöfn í frjálslyndari átt Stefna er varðar ættleiðingar hinsegin fólks Frjálslyndari stefna fyrir hinsegin foreldra, t.d. fleiri en tvö foreldri skráð án ættleiðingar Atriði er varðar bann við meðferð við hinseginleika (conversion therapy) Vilji til að bæta breytum er varðar hinseginleika inn í stjórnarskrá Íslands Atriði er varðar heilsu og heilsufarsleg réttindi í stefnumálum Skýrt kveðið á um umboð stofnanna sem fer með málaflokk hinsegin málefna Framsækin stefna í blóðgjafarmálum hinsegin fólks, þá sérstaklega MSM Vilyrði til að bæta við hinseginleikabreytum í menntastefnu (eða sambærilega stefnu) Sjálfkrafa viðurkenning foreldra af sama kyni í opinberum gögnum Skýr stefna um hatursglæpi gegn hinsegin fólki Skýr stefna um hatursáróður gegn hinsegin fólki Vilji til að bæta lög er varða hatursglæpi Vilji til að bæta lög er varða hatursáróður Stefna gegn hatri, almennt Afsjúkdómsvæðing hinsegin fólks, þá sérstaklega trans fólks Að bann við inngripum á ódæmigerðum kyneinkennum barna sem ekki geta gefið leyfi sé skýrt í stefnu Bætt stefna varðandi hinsegin fólk er leitar að alþjóðlegri vernd Skýr vilji til breytinga á lögum um hinsegin fólk er leitar að alþjóðlegri vernd Svör flokkanna við spurningum Samtakanna '78 má finna hér.
Alþingiskosningar 2021 Hinsegin Málefni transfólks Tengdar fréttir Bein útsending: Hinsegin Alþingi 2021 Samtökin '78 efna til fundar í dag með fulltrúum þeirra flokka sem bjóða fram til Alþingis. Yfirskriftin er „Hinsegin Alþingi 2021“ og að loknum framsögum mun þátttakendum gefast kostur á að spyrja frambjóðendurna spjörunum úr. 9. september 2021 16:51 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira
Bein útsending: Hinsegin Alþingi 2021 Samtökin '78 efna til fundar í dag með fulltrúum þeirra flokka sem bjóða fram til Alþingis. Yfirskriftin er „Hinsegin Alþingi 2021“ og að loknum framsögum mun þátttakendum gefast kostur á að spyrja frambjóðendurna spjörunum úr. 9. september 2021 16:51