Katrín á Selfossi vissi ekki að hún væri listamaður Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 10. september 2021 06:38 Katrín Þorsteinsdóttir, listamaður á Selfossi að skapa í bakhúsinu heima hjá sér. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það kom Katrínu Þorsteinsdóttur á Selfossi í opna skjöldu fyrir ári síðan þegar hún uppgötvaði að hún gæti málað málverk eins og alvöru listamaður. Hún segist losa alla streitu úr líkamanum þegar hún gleymir sér með málningarpenslana. Katrín og maður hennar, Theodór Francis Birgisson hafa búið á Selfossi síðustu ár þó þau sæki vinnu til Reykjavíkur. Katrín er með vinnustofa í bakhúsinu eins og þau kalla það er þar er hún að skapa sína list með því að mála allskonar málverk. Katrín, sem er klínískur félagsráðgjafi og fjölskyldufræðingur segist losa alla streitu úr líkamanum eftir kannski erfiðan vinnudag þegar hún byrjar að mála. „Það er bara hluti af því að ég var að vinna í sjálfri mér og ég þurfti að hleypa sköpun út og það flæddi bara svona og ég varð sjálf hissa, hvað gerðist. Ég reyni bara að vera þar, reyni að stíga bara eitt skref í einu og fylgja því sem kemur innan frá og út og það er í rauninni það sem er að gerast. Ég hefði ekki kallað mig listamann fyrir ári síðan en ég get sagt það og það er dálítil áskorun en þannig er það,“ segir Katrín alsæl. Katrín er að fara að opna sínu fyrsta listsýningu 17. september, sem hún kallar „Umbreyting“ í Gallery Grásteini á Skólavörðustíg í Reykjavík. En hvernig lýsir hún verkum sínum? „Þau eru mjög kröftug myndi ég segja, þau eru oft mjög hrá en þau eru trú sjálfum sér.“ Verk Katrínar eru mjög kröftug eins og hún segir sjálf.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Menning Myndlist Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Fleiri fréttir Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Sjá meira
Katrín og maður hennar, Theodór Francis Birgisson hafa búið á Selfossi síðustu ár þó þau sæki vinnu til Reykjavíkur. Katrín er með vinnustofa í bakhúsinu eins og þau kalla það er þar er hún að skapa sína list með því að mála allskonar málverk. Katrín, sem er klínískur félagsráðgjafi og fjölskyldufræðingur segist losa alla streitu úr líkamanum eftir kannski erfiðan vinnudag þegar hún byrjar að mála. „Það er bara hluti af því að ég var að vinna í sjálfri mér og ég þurfti að hleypa sköpun út og það flæddi bara svona og ég varð sjálf hissa, hvað gerðist. Ég reyni bara að vera þar, reyni að stíga bara eitt skref í einu og fylgja því sem kemur innan frá og út og það er í rauninni það sem er að gerast. Ég hefði ekki kallað mig listamann fyrir ári síðan en ég get sagt það og það er dálítil áskorun en þannig er það,“ segir Katrín alsæl. Katrín er að fara að opna sínu fyrsta listsýningu 17. september, sem hún kallar „Umbreyting“ í Gallery Grásteini á Skólavörðustíg í Reykjavík. En hvernig lýsir hún verkum sínum? „Þau eru mjög kröftug myndi ég segja, þau eru oft mjög hrá en þau eru trú sjálfum sér.“ Verk Katrínar eru mjög kröftug eins og hún segir sjálf.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Menning Myndlist Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Fleiri fréttir Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Sjá meira