Geta ekki haldið HM vegna Covid Valur Páll Eiríksson skrifar 9. september 2021 18:00 Úrslitaleikur keppninnar átti að fara fram á Yokohama-vellinum. Steve Bardens-FIFA/FIFA via Getty Images Japan hefur þurft að gefa frá sér gestgjafahlutverkið á HM félagsliða sem fram fer í desember vegna kórónuveirufaraldursins. Heimsmeistaramót félagsliða er árlegt mót þar sem meistarar allra heimsálfa etja kappi um heimsmeistaratitilinn. Mótið átti að snúa aftur til Japan í ár eftir að hafa verið haldið í Sameinuðu arabísku furstadæmunum 2017 og 2018 og í Katar síðustu tvö ár. Japan hefur oftast haldið keppnina, átta sinnum, síðast 2016. Kórónuveirufaraldurinn hefur farið illa með Japan síðustu vikur þar sem stór alda smita fer nú yfir landið. Það hafði mikil áhrif á Ólympíuleikana og Ólympíumót fatlaðra þar sem engir áhorfendur voru heimilaðir. Ákvörðunin um að færa mótið var tekin í ljósi þess að japönsk yfirvöld hafa framlengt neyðarlög vegna smitanna til loka þessa mánaðar hið minnsta. Japanska knattspyrnusambandið sá ekki fram á að geta haldið mótið í desember með eðlilegum hætti og gaf gestgjafaréttinn því frá sér. Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, mun taka ákvörðun um hvar mótið verði haldið á allra næstu dögum. Vera kann að þetta mót verði það síðasta sem við sjáum af keppninni í núverandi mynd. FIFA stefnir að því að stækka mótið, þar sem 24 lið frá öllum álfum muni taka þátt, og halda keppnina á fjögurra ára fresti. Mótið kemur í stað Álfukeppninnar í fótboltadagatalið, sem var ávallt haldin ári fyrir heimsmeistaramót. Chelsea vann sér inn þátttökurétt á mótinu með sigri í Meistaradeild Evrópu í sumar og þá munu Afríkumeistarar Al Ahly frá Egyptalandi taka þátt, líkt og Auckland City frá Nýja-Sjálandi fyrir hönd Eyjaálfu. Enn á eftir að útkljá Meistaradeild Norður-Ameríku, Suður-Ameríku og Asíu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Japan Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira
Heimsmeistaramót félagsliða er árlegt mót þar sem meistarar allra heimsálfa etja kappi um heimsmeistaratitilinn. Mótið átti að snúa aftur til Japan í ár eftir að hafa verið haldið í Sameinuðu arabísku furstadæmunum 2017 og 2018 og í Katar síðustu tvö ár. Japan hefur oftast haldið keppnina, átta sinnum, síðast 2016. Kórónuveirufaraldurinn hefur farið illa með Japan síðustu vikur þar sem stór alda smita fer nú yfir landið. Það hafði mikil áhrif á Ólympíuleikana og Ólympíumót fatlaðra þar sem engir áhorfendur voru heimilaðir. Ákvörðunin um að færa mótið var tekin í ljósi þess að japönsk yfirvöld hafa framlengt neyðarlög vegna smitanna til loka þessa mánaðar hið minnsta. Japanska knattspyrnusambandið sá ekki fram á að geta haldið mótið í desember með eðlilegum hætti og gaf gestgjafaréttinn því frá sér. Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, mun taka ákvörðun um hvar mótið verði haldið á allra næstu dögum. Vera kann að þetta mót verði það síðasta sem við sjáum af keppninni í núverandi mynd. FIFA stefnir að því að stækka mótið, þar sem 24 lið frá öllum álfum muni taka þátt, og halda keppnina á fjögurra ára fresti. Mótið kemur í stað Álfukeppninnar í fótboltadagatalið, sem var ávallt haldin ári fyrir heimsmeistaramót. Chelsea vann sér inn þátttökurétt á mótinu með sigri í Meistaradeild Evrópu í sumar og þá munu Afríkumeistarar Al Ahly frá Egyptalandi taka þátt, líkt og Auckland City frá Nýja-Sjálandi fyrir hönd Eyjaálfu. Enn á eftir að útkljá Meistaradeild Norður-Ameríku, Suður-Ameríku og Asíu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Japan Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira