Fjölbreytt verkefni: Skemmdarverk, óspektir og ölvunarsvefn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. september 2021 06:28 Það var nóg að gera hjá lögreglu í gærkvöldi og nótt. Vísir/Vilhelm Það er óhætt að segja að verkefni lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hafi verið nokkuð fjölbreytt í gærkvöldi og nótt. Í miðborginni var maður handtekinn vegna innbrots og þjófnaðar, kona handtekinn vegna óspekta og lögregla kölluð til eftir að ökumaður ók bifreið sinni á ljósastaur. Konan sem var handtekinn var með hníf á sér og fíkniefni og var vistuð í fangageymslu sökum hátternis og vímuástands. Í umdæminu Hafnarfjörður/Garðabær var lögregla kölluð til vegna umferðarslyss á Reykjanesbraut, þar sem einni bifreið var ekið aftan á aðra. Meiðsli voru minniháttar en tveir fluttir á slysadeild til aðhlynningar. Draga þurfti aðra bifreiðina á brott. Í Kópavogi/Breiðholti var tilkynnt um skemmdarverk í fjölbýlishúsi. Þar hafði verið gerð tilraun til að spenna upp hurð og þá var búið að brjóta ljós. Þá var ökumaður stöðvaður á 105 km/klst þar sem hámarkshraði er 50 km/klst. Lögreglan í Grafarvogi/Mosfellsbæ/Árbæ var kölluð til þegar maður sofnaði ölvunarsvefni í strætisvagni. Var honum vísað úr vagninum. Þá var ökumaður handtekinn grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Einnig barst tilkynning vegna tilraun til þjófnaðar á gaskút en leit að þjófinum bar ekki árangur. Þá var tilkynnt um bjölluónæði í fjölbýlishúsi en enginn sjáanlegur þegar lögreglu bar að garði. Lögreglu barst einnig tilkynning um reiðhjólaslys í Heiðmörk en engar frekari upplýsingar liggja fyrir um atvikið að svo stöddu. Lögreglumál Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Fleiri fréttir „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Sjá meira
Konan sem var handtekinn var með hníf á sér og fíkniefni og var vistuð í fangageymslu sökum hátternis og vímuástands. Í umdæminu Hafnarfjörður/Garðabær var lögregla kölluð til vegna umferðarslyss á Reykjanesbraut, þar sem einni bifreið var ekið aftan á aðra. Meiðsli voru minniháttar en tveir fluttir á slysadeild til aðhlynningar. Draga þurfti aðra bifreiðina á brott. Í Kópavogi/Breiðholti var tilkynnt um skemmdarverk í fjölbýlishúsi. Þar hafði verið gerð tilraun til að spenna upp hurð og þá var búið að brjóta ljós. Þá var ökumaður stöðvaður á 105 km/klst þar sem hámarkshraði er 50 km/klst. Lögreglan í Grafarvogi/Mosfellsbæ/Árbæ var kölluð til þegar maður sofnaði ölvunarsvefni í strætisvagni. Var honum vísað úr vagninum. Þá var ökumaður handtekinn grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Einnig barst tilkynning vegna tilraun til þjófnaðar á gaskút en leit að þjófinum bar ekki árangur. Þá var tilkynnt um bjölluónæði í fjölbýlishúsi en enginn sjáanlegur þegar lögreglu bar að garði. Lögreglu barst einnig tilkynning um reiðhjólaslys í Heiðmörk en engar frekari upplýsingar liggja fyrir um atvikið að svo stöddu.
Lögreglumál Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Fleiri fréttir „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Sjá meira