Kominn aftur til Englands eftir ránið í vor Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. september 2021 15:31 Robin Olsen mun leika með Sheffield United í vetur. Michael Campanella/Getty Images Sænski landsliðsmarkvörðurinn Robin Olsen samdi við enska B-deildarliðið Sheffield United undir lok félagaskiptagluggans. Hann og fjölskylda hans eru enn að jafna sig eftir skelfilega lífsreynslu sem þau urðu fyrir í vor. Í mars á þessu ári var Olsen á láni hjá Everton þegar grímuklæddir menn vopnaðir sveðjum réðust inn á heimili hans þar sem markvörðurinn var ásamt konu sinni og tveimur dætrum þeirra. Hann ræddi þá lífsreynslu á blaðamannafundi nýverið. „Við nutum okkar á Englandi og svona hlutir geta gerst hvar sem er. Það fékk okkur ekki til að líka verr við England eða líða illa þar. Þetta er eitthvað sem við erum samt enn að vinna í og getum vonandi sett í baksýnisspegilinn sem fyrst,“ sagði Olsen og bætti við að hann væri ánægður með að vera kominn aftur til Englands. „Þetta hefur ekki haft áhrif á mig sem leikmenn né manneskju,“ sagði hann jafnframt. „Hér vil ég vera og fjölskyldunni líður vel hér þrátt fyrir atvikið. Þau voru mjög spennt að koma aftur til Englands,“ sagði markvörðurinn að endingu um endurkomu sína til Englands. A solid display from our new GK, Robin Olsen, as Sweden came out 2-1 winners in their fixture against Spain. pic.twitter.com/F4b4xot2NK— Sheffield United (@SheffieldUnited) September 2, 2021 Olsen stóð milli stanganna er Svíþjóð vann Spán 2-1 í undankeppni HM á fimmtudag og mun að öllum líkindum verja mark Svía er þeir mæta Grikkjum í Grikklandi á miðvikudag, 8. september. Fótbolti Enski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Íslenski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sjá meira
Í mars á þessu ári var Olsen á láni hjá Everton þegar grímuklæddir menn vopnaðir sveðjum réðust inn á heimili hans þar sem markvörðurinn var ásamt konu sinni og tveimur dætrum þeirra. Hann ræddi þá lífsreynslu á blaðamannafundi nýverið. „Við nutum okkar á Englandi og svona hlutir geta gerst hvar sem er. Það fékk okkur ekki til að líka verr við England eða líða illa þar. Þetta er eitthvað sem við erum samt enn að vinna í og getum vonandi sett í baksýnisspegilinn sem fyrst,“ sagði Olsen og bætti við að hann væri ánægður með að vera kominn aftur til Englands. „Þetta hefur ekki haft áhrif á mig sem leikmenn né manneskju,“ sagði hann jafnframt. „Hér vil ég vera og fjölskyldunni líður vel hér þrátt fyrir atvikið. Þau voru mjög spennt að koma aftur til Englands,“ sagði markvörðurinn að endingu um endurkomu sína til Englands. A solid display from our new GK, Robin Olsen, as Sweden came out 2-1 winners in their fixture against Spain. pic.twitter.com/F4b4xot2NK— Sheffield United (@SheffieldUnited) September 2, 2021 Olsen stóð milli stanganna er Svíþjóð vann Spán 2-1 í undankeppni HM á fimmtudag og mun að öllum líkindum verja mark Svía er þeir mæta Grikkjum í Grikklandi á miðvikudag, 8. september.
Fótbolti Enski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Íslenski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sjá meira