Bæta við fjórum hólfum og selja 800 miða á leikinn við Þýskaland Sindri Sverrisson skrifar 6. september 2021 10:01 Tæplega 2.000 áhorfendur sáu Ísland tapa 2-0 gegn Rúmeníu og gera 2-2 jafntefli við Norður-Makedóníu. vísir/vilhelm Nú í hádeginu fara í sölu 800 miðar á leik Íslands gegn stórliði Þýskalands í undankeppni HM karla í fótbolta. Leikurinn er á Laugardalsvelli á miðvikudagskvöld. Íslenska liðið hefur leikið gegn Rúmeníu og Norður-Makedóníu fyrir framan tæplega 2.000 manns í síðustu leikjum. Í boði voru 2.200 sæti sem skiptust á milli ellefu sóttvarnahólfa, í samræmi við lög um samkomutakmarkanir vegna kórónuveirufaraldursins. Miðarnir 2.200 á leikinn við Þýskaland seldust fljótt en nú hefur verið ákveðið að bæta við fjórum hólfum í austurstúkunni á Laugardalsvelli. Óskar Örn Guðbrandsson, starfsmaður samskiptadeildar KSÍ, segir að fyrir leikina þrjá hafi verið búið að teikna upp talsvert fleiri sóttvarnahólf á Laugardalsvelli en hafi verið nýtt í leikjunum við Rúmeníu og Norður-Makedóníu. Hins vegar hafi óvissa um hugsanlegar hópamyndanir í biðröðum við innganga, salerni og veitingasölu valdið því að ekki voru fleiri hólf en ellefu. Áhuginn á leikjunum reyndist svo ekki slíkur að það kæmi að sök. Áhuginn á leiknum við Þýskaland er hins vegar meiri og í ljósi góðrar reynslu af því hvernig til tókst í gær og á fimmtudaginn gegn Rúmeníu ákvað KSÍ að fjölga áhorfendahólfum. Því verða miðar seldir í fjögur 200 manna hólf í dag og hugsanlegt er að fleiri miðum verði bætt við til sölu í vesturstúkunni ef áhugi reynist fyrir því. Þjóðverjar mæta til Íslands með höfuðið hátt eftir 6-0 sigur gegn Armeníu í Stuttgart í gær. Þeir eru nú efstir í J-riðli með 12 stig en Ísland er í 5. sæti með 4 stig, nú þegar undankeppnin er hálfnuð. HM 2022 í Katar Laugardalsvöllur Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
Íslenska liðið hefur leikið gegn Rúmeníu og Norður-Makedóníu fyrir framan tæplega 2.000 manns í síðustu leikjum. Í boði voru 2.200 sæti sem skiptust á milli ellefu sóttvarnahólfa, í samræmi við lög um samkomutakmarkanir vegna kórónuveirufaraldursins. Miðarnir 2.200 á leikinn við Þýskaland seldust fljótt en nú hefur verið ákveðið að bæta við fjórum hólfum í austurstúkunni á Laugardalsvelli. Óskar Örn Guðbrandsson, starfsmaður samskiptadeildar KSÍ, segir að fyrir leikina þrjá hafi verið búið að teikna upp talsvert fleiri sóttvarnahólf á Laugardalsvelli en hafi verið nýtt í leikjunum við Rúmeníu og Norður-Makedóníu. Hins vegar hafi óvissa um hugsanlegar hópamyndanir í biðröðum við innganga, salerni og veitingasölu valdið því að ekki voru fleiri hólf en ellefu. Áhuginn á leikjunum reyndist svo ekki slíkur að það kæmi að sök. Áhuginn á leiknum við Þýskaland er hins vegar meiri og í ljósi góðrar reynslu af því hvernig til tókst í gær og á fimmtudaginn gegn Rúmeníu ákvað KSÍ að fjölga áhorfendahólfum. Því verða miðar seldir í fjögur 200 manna hólf í dag og hugsanlegt er að fleiri miðum verði bætt við til sölu í vesturstúkunni ef áhugi reynist fyrir því. Þjóðverjar mæta til Íslands með höfuðið hátt eftir 6-0 sigur gegn Armeníu í Stuttgart í gær. Þeir eru nú efstir í J-riðli með 12 stig en Ísland er í 5. sæti með 4 stig, nú þegar undankeppnin er hálfnuð.
HM 2022 í Katar Laugardalsvöllur Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira