Dagskráin í dag: Stórmót í golfinu, fallslagir í Pepsi Max og landsleikir frænda vorra Valur Páll Eiríksson skrifar 4. september 2021 07:00 Verður Håland á skotskónum í dag? Laurens Lindhout/Soccrates/Getty Images Mikið úrval er á rásum Stöðvar 2 Sport þennan laugardaginn. Stórmót eru á dagskrá í golfinu er tímabilið klárast, gríðarmikilvægir leikir í Pepsi Max-deild kvenna og þá eru fjórar frændþjóðir okkar frá Norðurlöndum í eldlínunni í undankeppni HM 2022. Golf Opna ítalska mótið á Evrópumótaröð karla heldur áfram í dag og hefst bein útsending frá mótinu klukkan 11:30 á Stöð 2 Golf. Þá er Solheim Cup, þar sem bestu kvenkylfingar Evrópu og Bandaríkjanna etja kappi, á dagskrá á sama tíma. Bein útsending frá því hefst klukkan 11:30 á Stöð 2 Sport 4 og Stöð 2 eSport. Lokamót PGA-mótaraðarinnar í ár, stórmótið Tour Championship, er á dagskrá klukkan 17:00 á Stöð 2 Golf. Fótbolti Pepsi Max-deild kvenna Þrír leikir eru á dagskrá í Pepsi Max-deild kvenna í dag er 17. og næst síðasta umferð deildarinnar hefst. Fylkir, Tindastóll og Keflavík verða öll í eldlínunni en þau berjast fyrir lífi sínu á botni deildarinnar. Fylkir mætir Þór/KA í Árbæ og hefst bein útsending frá þeim leik klukkan 13:50 á Stöð 2 Sport 2. Þá fær Selfoss lið Tindastóls í heimsókn og Keflavík mætir Íslandsmeisturum Vals. Bein útsending frá þeim leikjum hefjast klukkan 13:50 á stod2.is og í Stöð 2-appinu. Undankeppni HM 2022 Fjórir leikir verða sýndir í undankeppni HM karla sem fer fram í Katar á næsta ári. Fjórar Norðurlandaþjóðir eru í eldlínunni. Finnar mæta Kasakstan í fyrsta leik dagsins sem hefst klukkan 12:50 á Stöð 2 Sport 3. Norðmenn heimsækja Letta og hefst bein útsending frá þeim leik klukkan 15:50 á Stöð 2 Sport 3. Úkraína mætir Frakklandi í stórleik dagsins klukkan 18:35 á Stöð 2 Sport 2. Þá er frændaslagur er Færeyjar mæta Danmörku klukkan 18:35 á Stöð 2 Sport 3. Dagskráin í dag Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Fleiri fréttir Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira
Golf Opna ítalska mótið á Evrópumótaröð karla heldur áfram í dag og hefst bein útsending frá mótinu klukkan 11:30 á Stöð 2 Golf. Þá er Solheim Cup, þar sem bestu kvenkylfingar Evrópu og Bandaríkjanna etja kappi, á dagskrá á sama tíma. Bein útsending frá því hefst klukkan 11:30 á Stöð 2 Sport 4 og Stöð 2 eSport. Lokamót PGA-mótaraðarinnar í ár, stórmótið Tour Championship, er á dagskrá klukkan 17:00 á Stöð 2 Golf. Fótbolti Pepsi Max-deild kvenna Þrír leikir eru á dagskrá í Pepsi Max-deild kvenna í dag er 17. og næst síðasta umferð deildarinnar hefst. Fylkir, Tindastóll og Keflavík verða öll í eldlínunni en þau berjast fyrir lífi sínu á botni deildarinnar. Fylkir mætir Þór/KA í Árbæ og hefst bein útsending frá þeim leik klukkan 13:50 á Stöð 2 Sport 2. Þá fær Selfoss lið Tindastóls í heimsókn og Keflavík mætir Íslandsmeisturum Vals. Bein útsending frá þeim leikjum hefjast klukkan 13:50 á stod2.is og í Stöð 2-appinu. Undankeppni HM 2022 Fjórir leikir verða sýndir í undankeppni HM karla sem fer fram í Katar á næsta ári. Fjórar Norðurlandaþjóðir eru í eldlínunni. Finnar mæta Kasakstan í fyrsta leik dagsins sem hefst klukkan 12:50 á Stöð 2 Sport 3. Norðmenn heimsækja Letta og hefst bein útsending frá þeim leik klukkan 15:50 á Stöð 2 Sport 3. Úkraína mætir Frakklandi í stórleik dagsins klukkan 18:35 á Stöð 2 Sport 2. Þá er frændaslagur er Færeyjar mæta Danmörku klukkan 18:35 á Stöð 2 Sport 3.
Dagskráin í dag Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Fleiri fréttir Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum