Sárnar meðhöndlun Barcelona á hans málum: „Ég er ekki heimskur“ Valur Páll Eiríksson skrifar 4. september 2021 10:46 Emerson þegar hann var kynntur til leiks sem nýr leikmaður Barcelona fyrir mánuði síðan. David Ramirez/DAX Images/NurPhoto via Getty Images Brasilíski hægri bakvörðurinn Emerson Royal var óvænt keyptur til Tottenham Hotspur á Englandi frá spænska liðinu Barcelona á lokadegi félagsskiptagluggans á þriðjudag. Emerson var keyptur til Börsunga fyrr í sumar og sárnar meðhöndlun þeirra á hans málum. Emerson var keyptur til bæði Barcelona og Real Betis frá Atlético Mineiro í Brasilíu árið 2019. Hann spilaði með Betis fram til ársins í ár en Barcelona átti rétt á að kaupa hann. Félagið borgaði Betis níu milljónir evra fyrir hann í sumar. Hann spilaði fyrstu þrjá deildarleiki liðsins á leiktíðinni, en Barcelona er með sjö stig eftir fyrstu þrjá leikina jafnt fimm öðrum liðum á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar. Emerson var svo óvænt seldur til Tottenham seint á lokadegi félagsskiptagluggans fyrir 25 milljónir evra. Barcelona græddi þar 16 milljónir evra eftir kaupin fyrr í sumar en félagið er skuldum vafið, líkt og fjallað hefur verið um í sumar. Emerson dreymdi um að spila fyrir félagið og sárnar að hafa farið. „Mér sárnaði meðhöndlun Barca á mér. Það er ljóst að þegar þeir keyptu mig hugsuðu þeir um að selja mig. Ég sagði þeim ítrekað að draumur minn væri að spila hér, en ég er ekki heimskur. Þeir sögðu falleg orð, en vildu mig burt. Ég fór vegna þess að ég vildi ekki áfram og vera leiður hjá félagi sem ég elskaði,“ hefur spænski miðillinn Marca eftir Emerson. Emerson kemur til með að veita Íranum Matt Doherty samkeppni um hægri bakvarðarstöðuna hjá Tottenham. Serge Aurier var leystur undan samningi hjá félaginu samhliða því sem Emerson var keyptur. Hann gæti spilað sinn fyrsta leik þegar Tottenham mætir Crystal Palace 11. september næst komandi. Tottenham er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með fullt hús stiga eftir þrjá 1-0 sigra í upphafi móts. Spænski boltinn Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Sjá meira
Emerson var keyptur til bæði Barcelona og Real Betis frá Atlético Mineiro í Brasilíu árið 2019. Hann spilaði með Betis fram til ársins í ár en Barcelona átti rétt á að kaupa hann. Félagið borgaði Betis níu milljónir evra fyrir hann í sumar. Hann spilaði fyrstu þrjá deildarleiki liðsins á leiktíðinni, en Barcelona er með sjö stig eftir fyrstu þrjá leikina jafnt fimm öðrum liðum á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar. Emerson var svo óvænt seldur til Tottenham seint á lokadegi félagsskiptagluggans fyrir 25 milljónir evra. Barcelona græddi þar 16 milljónir evra eftir kaupin fyrr í sumar en félagið er skuldum vafið, líkt og fjallað hefur verið um í sumar. Emerson dreymdi um að spila fyrir félagið og sárnar að hafa farið. „Mér sárnaði meðhöndlun Barca á mér. Það er ljóst að þegar þeir keyptu mig hugsuðu þeir um að selja mig. Ég sagði þeim ítrekað að draumur minn væri að spila hér, en ég er ekki heimskur. Þeir sögðu falleg orð, en vildu mig burt. Ég fór vegna þess að ég vildi ekki áfram og vera leiður hjá félagi sem ég elskaði,“ hefur spænski miðillinn Marca eftir Emerson. Emerson kemur til með að veita Íranum Matt Doherty samkeppni um hægri bakvarðarstöðuna hjá Tottenham. Serge Aurier var leystur undan samningi hjá félaginu samhliða því sem Emerson var keyptur. Hann gæti spilað sinn fyrsta leik þegar Tottenham mætir Crystal Palace 11. september næst komandi. Tottenham er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með fullt hús stiga eftir þrjá 1-0 sigra í upphafi móts.
Spænski boltinn Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Sjá meira