Glæru pokarnir til Persónuverndar: Ónýtt kynlífsleikfang „flokkast bara sem raftæki“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. september 2021 06:51 Smásöluaðilar hafa brugðist við reglubreytingunni með því að taka stóra glæra ruslapoka í sölu. Sorpa Ónefndur einstaklingur hefur klagað Sorpu til Persónuverndar vegna nýrra regla sem kveða á um að skila verði óflokkuðum úrgangi, það er að segja úrgangi sem er urðaður, í glærum plastpokum. Viðkomandi er sagður vísa til friðhelgis einkalífsins. Morgunblaðið hefur eftir Karli Hrannari Sigurðssyni, lögfræðingi og sérfræðingi á sviði persónuverndar, að kæran sé langsótt þar sem persónuverndarlög nái aðeins til þeirra tilvika þar sem um sé að ræða varðveislu og meðhöndlum persónuupplýsinga. Þá hefur blaðið eftir Jóni Viggó Gunnarssyni, framkvæmdastjóra Sorpu, að hann fagni því að málið sé komið fram og að Persónuvernd fái tækifæri til að skera úr um lögmæti reglunnar. Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi Vinstri grænna og stjórnarformaður Sorpu, segist hafa skilning á því að menn hafi áhyggjur. „Fólk þarf samt ekkert að vera vandræðalegt að fara með ónýtt kynlífsleikfang á endurvinnslustöðvar, það flokkast bara sem raftæki,“ segir hún. Þess má geta að Vísir bar nýju regluna undir starfsmenn Persónuverndar þegar tilkynnt var um hana fyrr á árinu. Þeir sögðust ekki telja að plastpokarnir féllu undir persónuverndarlög. Úr skýrslu framkvæmdastjóra Sorpu sem lögð var fyrir stjórnarfund: Endurvinnslustöðvar • Innleiðing glærra poka á endurvinnslustöðvum gengur vel er almenn ánægja með þessa breytingu hjá viðskiptavinum SORPU. • SORPU hefur borist afrit af kæru einstaklings til persónuverndar um hvort SORPU sé heimilt að krefjast þess að úrgangur komi í gegnsæjum pokum og er vísað í friðhelgi einkalífsins. • Smásalar hafa hætt að selja ógagnsæja poka og mikill áhuga á að auka samstarf við SORPU um endurvinnslu og ábyrga flokkun. • Umfjöllun í fjölmiðlum hefur almennt séð verið jákvæð en borið hefur á óánægju með 500 kr. gjald vegna komu úrgangs í ógegnsæjum pokum. Sorpa Persónuvernd Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent Fleiri fréttir Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Sjá meira
Viðkomandi er sagður vísa til friðhelgis einkalífsins. Morgunblaðið hefur eftir Karli Hrannari Sigurðssyni, lögfræðingi og sérfræðingi á sviði persónuverndar, að kæran sé langsótt þar sem persónuverndarlög nái aðeins til þeirra tilvika þar sem um sé að ræða varðveislu og meðhöndlum persónuupplýsinga. Þá hefur blaðið eftir Jóni Viggó Gunnarssyni, framkvæmdastjóra Sorpu, að hann fagni því að málið sé komið fram og að Persónuvernd fái tækifæri til að skera úr um lögmæti reglunnar. Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi Vinstri grænna og stjórnarformaður Sorpu, segist hafa skilning á því að menn hafi áhyggjur. „Fólk þarf samt ekkert að vera vandræðalegt að fara með ónýtt kynlífsleikfang á endurvinnslustöðvar, það flokkast bara sem raftæki,“ segir hún. Þess má geta að Vísir bar nýju regluna undir starfsmenn Persónuverndar þegar tilkynnt var um hana fyrr á árinu. Þeir sögðust ekki telja að plastpokarnir féllu undir persónuverndarlög. Úr skýrslu framkvæmdastjóra Sorpu sem lögð var fyrir stjórnarfund: Endurvinnslustöðvar • Innleiðing glærra poka á endurvinnslustöðvum gengur vel er almenn ánægja með þessa breytingu hjá viðskiptavinum SORPU. • SORPU hefur borist afrit af kæru einstaklings til persónuverndar um hvort SORPU sé heimilt að krefjast þess að úrgangur komi í gegnsæjum pokum og er vísað í friðhelgi einkalífsins. • Smásalar hafa hætt að selja ógagnsæja poka og mikill áhuga á að auka samstarf við SORPU um endurvinnslu og ábyrga flokkun. • Umfjöllun í fjölmiðlum hefur almennt séð verið jákvæð en borið hefur á óánægju með 500 kr. gjald vegna komu úrgangs í ógegnsæjum pokum.
Úr skýrslu framkvæmdastjóra Sorpu sem lögð var fyrir stjórnarfund: Endurvinnslustöðvar • Innleiðing glærra poka á endurvinnslustöðvum gengur vel er almenn ánægja með þessa breytingu hjá viðskiptavinum SORPU. • SORPU hefur borist afrit af kæru einstaklings til persónuverndar um hvort SORPU sé heimilt að krefjast þess að úrgangur komi í gegnsæjum pokum og er vísað í friðhelgi einkalífsins. • Smásalar hafa hætt að selja ógagnsæja poka og mikill áhuga á að auka samstarf við SORPU um endurvinnslu og ábyrga flokkun. • Umfjöllun í fjölmiðlum hefur almennt séð verið jákvæð en borið hefur á óánægju með 500 kr. gjald vegna komu úrgangs í ógegnsæjum pokum.
Sorpa Persónuvernd Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent Fleiri fréttir Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Sjá meira