Patrekur bætti Íslandsmet í Tókýó Valur Páll Eiríksson skrifar 28. ágúst 2021 09:01 Patrekur Andrés Axelsson bætti eigið Íslandsmet í 400 metra hlaupi í flokki blindra. Mynd/Facebook Hlauparinn Patrekur Andrés Axelsson bætti eigið Íslandsmet í 400 metra hlaupi er hann keppti í flokki blindra á Ólympíumóti fatlaðra ásamt meðhlaupara sínum Helga Björnssyni. Patrekur tók þátt í gríðarsterkri keppni í 400 metra hlaupi í dag. Aðeins fjórir keppendur sem komu í mark á bestum tíma komust í úrslit í greininni en Patrekur kom níundi í mark. Hann bætti eigið Íslandsmet í greininni í nótt er hann kom í mark á 56,73 sekúndum. Hann bætti met sitt um 22 hundruðustu úr sekúndu, en fyrra met var 56,95 sekúndur. Patrekur er með arfgengan augnsjúkdóm og fór að missa sjón þegar hann var 19 ára gamall. Hún fór úr 100% í 5% á um hálfu ári. Hann segir í samtali við RÚV að ferli hans frá því þá hafi verið lærdómsríkt. „Þegar ég var komin á brautina á opnunarathöfninni að þá hugsaði maður mikið til mótlætisins sem mætti manni á leiðinni. Þegar maður efaðist um verkefnið, sá ekki bætingar, og þá fór maður að hugsa um að hætta. En þá var bara ein leið og það var upp og áfram. Svo í morgun, þegar ég fór að hugsa um þetta, að þá féllu tár. Þannig að þetta er búið að vera mjög lærdómsríkt og skemmtilegt ferli síðan ég byrjaði í þessu.“ segir Patrekur í samtali við RÚV. Tveir sundkappar, þau Már Guðmundsson og Thelma Björg Björnsdóttir, komust bæði í úrslit í sinni grein eftir góðan árangur í undanrásum í nótt. Þau keppa til úrslita í morgunsárið. Frjálsar íþróttir Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Fleiri fréttir Haukur tæpur fyrir leik dagsins „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sjá meira
Patrekur tók þátt í gríðarsterkri keppni í 400 metra hlaupi í dag. Aðeins fjórir keppendur sem komu í mark á bestum tíma komust í úrslit í greininni en Patrekur kom níundi í mark. Hann bætti eigið Íslandsmet í greininni í nótt er hann kom í mark á 56,73 sekúndum. Hann bætti met sitt um 22 hundruðustu úr sekúndu, en fyrra met var 56,95 sekúndur. Patrekur er með arfgengan augnsjúkdóm og fór að missa sjón þegar hann var 19 ára gamall. Hún fór úr 100% í 5% á um hálfu ári. Hann segir í samtali við RÚV að ferli hans frá því þá hafi verið lærdómsríkt. „Þegar ég var komin á brautina á opnunarathöfninni að þá hugsaði maður mikið til mótlætisins sem mætti manni á leiðinni. Þegar maður efaðist um verkefnið, sá ekki bætingar, og þá fór maður að hugsa um að hætta. En þá var bara ein leið og það var upp og áfram. Svo í morgun, þegar ég fór að hugsa um þetta, að þá féllu tár. Þannig að þetta er búið að vera mjög lærdómsríkt og skemmtilegt ferli síðan ég byrjaði í þessu.“ segir Patrekur í samtali við RÚV. Tveir sundkappar, þau Már Guðmundsson og Thelma Björg Björnsdóttir, komust bæði í úrslit í sinni grein eftir góðan árangur í undanrásum í nótt. Þau keppa til úrslita í morgunsárið.
Frjálsar íþróttir Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Fleiri fréttir Haukur tæpur fyrir leik dagsins „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sjá meira