Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Heimir Már Pétursson skrifar 25. ágúst 2021 11:33 Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf. vísir Í hádegisfréttum greinum við frá því að sviðslistafólk voni að fimm hundruð manns fái að koma saman og hraðgreiningarpróf komi í stað fjarlægðartakmarkana þegar ríkisstjórnin kynnir nýjar aðgerðir í sóttvarnamálum á morgun. Núgildandi sóttvarnaaðgerðir renna út á föstudag og hafa bæði heilbrigðisráðherra og sóttvarnalæknir sagt að tilefni væri til að slaka á aðgerðum. Áttatíu og fjórir greindust smitaðir innanlands í gær, tuttugu fleiri en í fyrradag, þar af voru 47 prósent utan sóttkvíar. Samfylkingin kynnti kosningastefnuskrá sína í morgun. Formaður flokksins segir ekki þörf á að huga að endurnýjun forystunnar þótt flokkurinn hafi mælst með níu til fjórtán prósent í könnunum að undanförnu. Flokkurinn ætli að leiða saman í annars konar ríkisstjórn eftir kosningar en nú sitji. Kamala Harris varaforseti Bandaríkjanna hvetur Víetnama til samstöðu gegn yfirgangi Kína á Suðurkínahafi. Hún greindi frá fjölbreyttum stuðningi við Víetnam í upphafi opinberrar heimsóknar sinnar þangað í morgun. Þetta og fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar sem einnig eru sendar út beint hér á Vísi. Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Drónaumferð við herstöð í Belgíu Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Hvassast á Vestfjörðum Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Sjá meira
Núgildandi sóttvarnaaðgerðir renna út á föstudag og hafa bæði heilbrigðisráðherra og sóttvarnalæknir sagt að tilefni væri til að slaka á aðgerðum. Áttatíu og fjórir greindust smitaðir innanlands í gær, tuttugu fleiri en í fyrradag, þar af voru 47 prósent utan sóttkvíar. Samfylkingin kynnti kosningastefnuskrá sína í morgun. Formaður flokksins segir ekki þörf á að huga að endurnýjun forystunnar þótt flokkurinn hafi mælst með níu til fjórtán prósent í könnunum að undanförnu. Flokkurinn ætli að leiða saman í annars konar ríkisstjórn eftir kosningar en nú sitji. Kamala Harris varaforseti Bandaríkjanna hvetur Víetnama til samstöðu gegn yfirgangi Kína á Suðurkínahafi. Hún greindi frá fjölbreyttum stuðningi við Víetnam í upphafi opinberrar heimsóknar sinnar þangað í morgun. Þetta og fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar sem einnig eru sendar út beint hér á Vísi.
Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Drónaumferð við herstöð í Belgíu Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Hvassast á Vestfjörðum Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Sjá meira