Már og helgiathöfn sundmanna: „Ekki gert í þeim tilgangi að líta betur út“ Sindri Sverrisson skrifar 25. ágúst 2021 11:01 Már Gunnarsson vill ekki að líkamshár trufli hann í keppni. Instagram/@margunnarsson „Í dag rignir hárum yfir höfuðborg Japans,“ segir sundmaðurinn Már Gunnarsson, léttur í bragði, í undirbúningi sínum fyrir stóru stundina þegar hann hefur keppni á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó. Már veitti fylgjendum sínum á Instagram innsýn inn í fastan lið undirbúnings sundmanna fyrir keppni; keppnisraksturinn. Sundmenn vilja nefnilega ekki láta nein líkamshár trufla sig í keppni þar sem jafnvel eitt sekúndubrot getur skilið á milli keppenda. „Það má segja að þetta sé svolítið eins og helgiathöfn sundmanna, fyrir keppnir,“ segir Már á hringrás sinni á Instagram í dag. „Þetta er ekki gert í þeim tilgangi að líta betur út, þó að auðvitað fyrir þá sem það fíla sé það bara bónus. Þetta er gert til að minnka alla mótstöðu við vatnið, maður verður mun straumlínulagaðri og klýfur betur vatnið þegar það eru ekki einhver leiðindahár að þvælast fyrir,“ segir Már. Klippa: Már Gunnars og keppnisraksturinn Már keppir í flokki S11, flokki blindra, og stingur sér til 50 metra skriðsunds rétt eftir miðnætti annað kvöld. Hann keppir einnig í 100 metra baksundi, 200 metra fjórsundi og loks 100 metra flugsundi, á sínu fyrsta Ólympíumóti. Sund Ólympíumót fatlaðra Tengdar fréttir Róbert Ísak bætti Íslandsmet sitt enn á ný og endaði í sjötta sæti Róbert Ísak Jónsson sló eigið Íslandsmet í 100 metra flugsundi á Ólympíumóti fatlaðra í morgun. Hann endaði 6. sæti í úrslitum í flokki S14, þroskahamlaðra. 25. ágúst 2021 09:30 „Ímynd ákveðins himnaríkis“ Sundmaðurinn Már Gunnarsson heldur áfram að veita fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum skemmtilega innsýn inn í lífið í Tókýó þar sem ólympíumót fatlaðra er nú að hefjast. 24. ágúst 2021 11:01 Már hrökk upp af værum svefni: „Nei, ekki í dag. Ekki í dag!“ Sundkappinn Már Gunnarsson hefur staðið í ströngu í undirbúningi fyrir keppni á Ólympíumóti fatlaðra en hugðist nýta langþráð tækifæri til að sofa út í morgun. Honum varð hins vegar ekki að ósk sinni. 23. ágúst 2021 11:03 Már Gunnars í stofufangelsi í Japan Það er passað upp á keppendur á Ólympíumóti fatlaðra og það er líka passað upp á það að þeir séu ekki þar sem þeir eiga ekki að vera. 19. ágúst 2021 10:00 Már Gunnars þurfti að sitja á hækjum sér í sturtunni í sundlauginni í Tókýó Sundmaðurinn söngelski Már Gunnarsson er mættur til Tókýó ásamt íslensku keppendunum á Ólympíumóti fatlaða. Már sýndi frá því að sturturnar í Japan eru ekki alveg eins og hann á að venjast heima á Íslandi. 18. ágúst 2021 12:31 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir UFC meistari segir frá fjárkúgun og „fölskum ásökunum“ Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Keflavík - Ármann | Ná nýliðarnir líka að hrella Keflvíkinga? Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Snorri kynnir EM-fara í vikunni Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Mariah Carey skemmtir á opnunarhátíð Vetrarólympíuleikanna Moyes ældi alla leiðina til Eyja EM ekki í hættu Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sjá meira
Már veitti fylgjendum sínum á Instagram innsýn inn í fastan lið undirbúnings sundmanna fyrir keppni; keppnisraksturinn. Sundmenn vilja nefnilega ekki láta nein líkamshár trufla sig í keppni þar sem jafnvel eitt sekúndubrot getur skilið á milli keppenda. „Það má segja að þetta sé svolítið eins og helgiathöfn sundmanna, fyrir keppnir,“ segir Már á hringrás sinni á Instagram í dag. „Þetta er ekki gert í þeim tilgangi að líta betur út, þó að auðvitað fyrir þá sem það fíla sé það bara bónus. Þetta er gert til að minnka alla mótstöðu við vatnið, maður verður mun straumlínulagaðri og klýfur betur vatnið þegar það eru ekki einhver leiðindahár að þvælast fyrir,“ segir Már. Klippa: Már Gunnars og keppnisraksturinn Már keppir í flokki S11, flokki blindra, og stingur sér til 50 metra skriðsunds rétt eftir miðnætti annað kvöld. Hann keppir einnig í 100 metra baksundi, 200 metra fjórsundi og loks 100 metra flugsundi, á sínu fyrsta Ólympíumóti.
Sund Ólympíumót fatlaðra Tengdar fréttir Róbert Ísak bætti Íslandsmet sitt enn á ný og endaði í sjötta sæti Róbert Ísak Jónsson sló eigið Íslandsmet í 100 metra flugsundi á Ólympíumóti fatlaðra í morgun. Hann endaði 6. sæti í úrslitum í flokki S14, þroskahamlaðra. 25. ágúst 2021 09:30 „Ímynd ákveðins himnaríkis“ Sundmaðurinn Már Gunnarsson heldur áfram að veita fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum skemmtilega innsýn inn í lífið í Tókýó þar sem ólympíumót fatlaðra er nú að hefjast. 24. ágúst 2021 11:01 Már hrökk upp af værum svefni: „Nei, ekki í dag. Ekki í dag!“ Sundkappinn Már Gunnarsson hefur staðið í ströngu í undirbúningi fyrir keppni á Ólympíumóti fatlaðra en hugðist nýta langþráð tækifæri til að sofa út í morgun. Honum varð hins vegar ekki að ósk sinni. 23. ágúst 2021 11:03 Már Gunnars í stofufangelsi í Japan Það er passað upp á keppendur á Ólympíumóti fatlaðra og það er líka passað upp á það að þeir séu ekki þar sem þeir eiga ekki að vera. 19. ágúst 2021 10:00 Már Gunnars þurfti að sitja á hækjum sér í sturtunni í sundlauginni í Tókýó Sundmaðurinn söngelski Már Gunnarsson er mættur til Tókýó ásamt íslensku keppendunum á Ólympíumóti fatlaða. Már sýndi frá því að sturturnar í Japan eru ekki alveg eins og hann á að venjast heima á Íslandi. 18. ágúst 2021 12:31 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir UFC meistari segir frá fjárkúgun og „fölskum ásökunum“ Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Keflavík - Ármann | Ná nýliðarnir líka að hrella Keflvíkinga? Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Snorri kynnir EM-fara í vikunni Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Mariah Carey skemmtir á opnunarhátíð Vetrarólympíuleikanna Moyes ældi alla leiðina til Eyja EM ekki í hættu Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sjá meira
Róbert Ísak bætti Íslandsmet sitt enn á ný og endaði í sjötta sæti Róbert Ísak Jónsson sló eigið Íslandsmet í 100 metra flugsundi á Ólympíumóti fatlaðra í morgun. Hann endaði 6. sæti í úrslitum í flokki S14, þroskahamlaðra. 25. ágúst 2021 09:30
„Ímynd ákveðins himnaríkis“ Sundmaðurinn Már Gunnarsson heldur áfram að veita fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum skemmtilega innsýn inn í lífið í Tókýó þar sem ólympíumót fatlaðra er nú að hefjast. 24. ágúst 2021 11:01
Már hrökk upp af værum svefni: „Nei, ekki í dag. Ekki í dag!“ Sundkappinn Már Gunnarsson hefur staðið í ströngu í undirbúningi fyrir keppni á Ólympíumóti fatlaðra en hugðist nýta langþráð tækifæri til að sofa út í morgun. Honum varð hins vegar ekki að ósk sinni. 23. ágúst 2021 11:03
Már Gunnars í stofufangelsi í Japan Það er passað upp á keppendur á Ólympíumóti fatlaðra og það er líka passað upp á það að þeir séu ekki þar sem þeir eiga ekki að vera. 19. ágúst 2021 10:00
Már Gunnars þurfti að sitja á hækjum sér í sturtunni í sundlauginni í Tókýó Sundmaðurinn söngelski Már Gunnarsson er mættur til Tókýó ásamt íslensku keppendunum á Ólympíumóti fatlaða. Már sýndi frá því að sturturnar í Japan eru ekki alveg eins og hann á að venjast heima á Íslandi. 18. ágúst 2021 12:31