Ensku úrvalsdeildarfélögin munu ekki leyfa leikmönnum sínum að fara í landsliðsverkefni til rauðra landa Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. ágúst 2021 07:30 Í gær bárust fréttir af því að Liverpool myndi ekki leyfa Mohamed Salah að ferðast með egypska landsliðinu. EPA-EFE/Phil Noble Forsvarsmenn ensku úrvalsdeildarinnar segja að félögin innan deildarinnar hafi tekið einhliða ákvörðun um að hleypa leikmönnum ekki í landsliðsverkefni til landa sem eru rauð á ferðalista Bretlands. Nú í september er á dagskrá landsleikjahlé, en Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur gefið liðum leyfi til að banna leikmönnum að fara í landsleiki fari svo að þeir missi af leikjum með félagsliði vegna sóttkvíar. Vegna sóttvarnarreglna í Bretlandi þyrftu þeir leikmenn sem ferðast til rauðra landa að sæta tíu daga sóttkví við komuna aftur til landsins, og það þýðir að þeir gætu misst af leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Premier League clubs have today reluctantly but unanimously decided not to release players for international matches played in red-list countries next month Full statement: https://t.co/JBl6FuzUNC pic.twitter.com/EJiZaODub1— Premier League (@premierleague) August 24, 2021 Forsvarsmenn ensku úrvalsdeildarinnar segjast styðja þessa ákvörðun félaganna, en þetta gæti haft áhrif á allt að 60 leikmenn úr 19 félögum sem ættu að ferðast til 26 landa á rauðum lista bresku ríkisstjórnarinnar. „Félög í ensku úrvalsdeildinni hafa alltaf stutt við leikmenn sína sem vilja spila fyrir þjóð sína,“ sagði Richard Masters, einn af forsvarsmönnum deildarinnar. „Hinsvegar hafa félögin komist að þeirri niðurstöðu, með trega, en réttilega, að það væri mjög óábyrgt að senda leikmenn í þessar aðstæður. Sóttkví myndi hafa áhrif á velferð og líkamlegt form leikmanna Við þekkjum þær áskoranir sem fylgja landsleikjahléum og erum opin fyrir lausnum í kringum þau.“ Enski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Fleiri fréttir „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Sjá meira
Nú í september er á dagskrá landsleikjahlé, en Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur gefið liðum leyfi til að banna leikmönnum að fara í landsleiki fari svo að þeir missi af leikjum með félagsliði vegna sóttkvíar. Vegna sóttvarnarreglna í Bretlandi þyrftu þeir leikmenn sem ferðast til rauðra landa að sæta tíu daga sóttkví við komuna aftur til landsins, og það þýðir að þeir gætu misst af leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Premier League clubs have today reluctantly but unanimously decided not to release players for international matches played in red-list countries next month Full statement: https://t.co/JBl6FuzUNC pic.twitter.com/EJiZaODub1— Premier League (@premierleague) August 24, 2021 Forsvarsmenn ensku úrvalsdeildarinnar segjast styðja þessa ákvörðun félaganna, en þetta gæti haft áhrif á allt að 60 leikmenn úr 19 félögum sem ættu að ferðast til 26 landa á rauðum lista bresku ríkisstjórnarinnar. „Félög í ensku úrvalsdeildinni hafa alltaf stutt við leikmenn sína sem vilja spila fyrir þjóð sína,“ sagði Richard Masters, einn af forsvarsmönnum deildarinnar. „Hinsvegar hafa félögin komist að þeirri niðurstöðu, með trega, en réttilega, að það væri mjög óábyrgt að senda leikmenn í þessar aðstæður. Sóttkví myndi hafa áhrif á velferð og líkamlegt form leikmanna Við þekkjum þær áskoranir sem fylgja landsleikjahléum og erum opin fyrir lausnum í kringum þau.“
Enski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Fleiri fréttir „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Sjá meira