Solskjær um mark Southampton: „100% brot“ Valur Páll Eiríksson skrifar 22. ágúst 2021 15:48 Solskjær vildi aukaspyrnu í marki Southampton en kallaði þó líka eftir betri varnarleik frá Fred. EPA-EFE/Kacper Pempel / POOL Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, og Mason Greenwood markaskorari liðsins í 1-1 jafntefli við Southampton vildu báðir fá aukaspyrnu í aðdraganga marks Southampton í leiknum. Solskjær var til viðtals eftir leik þar sem hann sagði að brotið hefði verið á Bruno Fernandes í aðdragandanum. Fernandes var æfur eftir markið þar sem hann lét aðstoðardómara heyra það áður en hann las yfir Craig Pawson, dómara leiksins. Solskjær segir að þrátt fyrir brotið hafi Brasilíumaðurinn Fred einnig átt að gera betur er hann varðist Che Adams. Adams átti skot sem fór af Fred í markið og var skráð sem sjálfsmark á þann brasilíska. „Þetta var 100% brot en Fred hefði ekki átt að setja fótinn svona út, hann átti að verjast betur,“ sagði Solskjær í viðtali eftir leik. Mason Greenwood, markaskorari United í leiknum, vildi einnig fá aukaspyrnu. „Mér fannst vera farið í gegnum bakið á honum. Mér fannst þetta vera brot en ákvörðunin liggur hjá dómaranum og við getum ekki dvalið við það. Ég skil að menn dæmi minna til að láta leikinn fljóta sem er góð hugmynd, en ef það er brot þarf að dæma brot.“ sagði Greenwood. Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, talaði á svipuðum nótum í gær þar sem hann var ósáttur við hversu mikið lið Burnley komst upp með gegn sínu liði til að viðhalda flæði leiksins. Manchester United er með fjögur stig eftir fyrstu tvo leikina, en liðið vann 5-1 sigur á Leeds United í fyrstu umferð. Southampton er með eitt stig. Enski boltinn Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti Fleiri fréttir Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Sjá meira
Solskjær var til viðtals eftir leik þar sem hann sagði að brotið hefði verið á Bruno Fernandes í aðdragandanum. Fernandes var æfur eftir markið þar sem hann lét aðstoðardómara heyra það áður en hann las yfir Craig Pawson, dómara leiksins. Solskjær segir að þrátt fyrir brotið hafi Brasilíumaðurinn Fred einnig átt að gera betur er hann varðist Che Adams. Adams átti skot sem fór af Fred í markið og var skráð sem sjálfsmark á þann brasilíska. „Þetta var 100% brot en Fred hefði ekki átt að setja fótinn svona út, hann átti að verjast betur,“ sagði Solskjær í viðtali eftir leik. Mason Greenwood, markaskorari United í leiknum, vildi einnig fá aukaspyrnu. „Mér fannst vera farið í gegnum bakið á honum. Mér fannst þetta vera brot en ákvörðunin liggur hjá dómaranum og við getum ekki dvalið við það. Ég skil að menn dæmi minna til að láta leikinn fljóta sem er góð hugmynd, en ef það er brot þarf að dæma brot.“ sagði Greenwood. Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, talaði á svipuðum nótum í gær þar sem hann var ósáttur við hversu mikið lið Burnley komst upp með gegn sínu liði til að viðhalda flæði leiksins. Manchester United er með fjögur stig eftir fyrstu tvo leikina, en liðið vann 5-1 sigur á Leeds United í fyrstu umferð. Southampton er með eitt stig.
Enski boltinn Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti Fleiri fréttir Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Sjá meira