Sigvaldi Björn frá vegna höfuðhöggs Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. ágúst 2021 15:30 Sigvaldi Björn meiddist í vináttuleik í gær. Ekki er vitað hversu lengi hann verður frá. Vive Kielce Landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson fékk þungt högg á höfuðið í vináttuleik með liði sínu Vive Kielce í gær. Hann missir því af leik liðsins gegn Füchse Berlin í dag. Hornamaðurinn knái og liðsfélagar hans hjá Póllandsmeisturum Vive Kielce eru í óðaönn að undirbúa sig fyrir komandi leiktíð. Kielce lék í gegn Taganrog frá Rússlandi í gær en leikurinn er hluti af æfingamóti sem nú fer fram. Handbolti.is greindi frá þessu fyrr í dag. Sigvaldi Björn var á leið í skyndisókn eftir að Rússarnir misstu boltann en leikmaður rússneska liðsins tók ekki eftir Íslendingnum með þeim afleiðingum að þeir skullu harkalega saman. Bertus Servaas, forseti Kielce, sagði á samfélagsmiðlinum Twitter fyrr í dag að Sigvaldi Björn myndi ekki spila gegn Füchse Berlin. Hann fór hins vegar ekki nánar út í hversu lengi Sigvaldi yrði frá keppni. Today against Fuchsa Berlin. This will be an interesting game to check where we are. Of course both teams are not complete but it will be interesting anyway. Sigvaldi will also not play dur to this accident with his head yesterday.— Bertus Servaas (@BertServaas) August 19, 2021 Þá svaraði hann stuðningsmanni félagsins sem spurði út í Hauk Þrastarson sem sleit krossband í hné í október á síðasta ári. Servaas segir félagið standa við bakið á Hauki sem fái allan þann tíma sem þurfi til þess að jafna sig af meiðslunum. Vive Kielce vann leikinn gegn Taganrog með tíu marka mun, 34-24. Handbolti Pólski handboltinn Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Sigurganga Blomberg-Lippe heldur áfram EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Sjá meira
Hornamaðurinn knái og liðsfélagar hans hjá Póllandsmeisturum Vive Kielce eru í óðaönn að undirbúa sig fyrir komandi leiktíð. Kielce lék í gegn Taganrog frá Rússlandi í gær en leikurinn er hluti af æfingamóti sem nú fer fram. Handbolti.is greindi frá þessu fyrr í dag. Sigvaldi Björn var á leið í skyndisókn eftir að Rússarnir misstu boltann en leikmaður rússneska liðsins tók ekki eftir Íslendingnum með þeim afleiðingum að þeir skullu harkalega saman. Bertus Servaas, forseti Kielce, sagði á samfélagsmiðlinum Twitter fyrr í dag að Sigvaldi Björn myndi ekki spila gegn Füchse Berlin. Hann fór hins vegar ekki nánar út í hversu lengi Sigvaldi yrði frá keppni. Today against Fuchsa Berlin. This will be an interesting game to check where we are. Of course both teams are not complete but it will be interesting anyway. Sigvaldi will also not play dur to this accident with his head yesterday.— Bertus Servaas (@BertServaas) August 19, 2021 Þá svaraði hann stuðningsmanni félagsins sem spurði út í Hauk Þrastarson sem sleit krossband í hné í október á síðasta ári. Servaas segir félagið standa við bakið á Hauki sem fái allan þann tíma sem þurfi til þess að jafna sig af meiðslunum. Vive Kielce vann leikinn gegn Taganrog með tíu marka mun, 34-24.
Handbolti Pólski handboltinn Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Sigurganga Blomberg-Lippe heldur áfram EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Sjá meira