Leikmenn í frönsku deildinni þegar farnir að betla um treyju Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. ágúst 2021 15:46 Þetta er heitasta treyjan í franska fótboltanum í dag. PSG-treyja Lionel Messi selst upp í verslunum og leikmenn í deildinni dreymir um að fá að skipta um treyju við Messi eftir leikina í vetur. AP/Francois Mori Lionel Messi er komin í frönsku deildina og þar fá margir leikmenn tækifæri til að mæta einum besta knattspyrnumanni sögunnar í fyrsta sinn á ferlinum. Það hefur alltaf verið eftirsóknarvert að skipta um treyju við Messi eftir leikinn og hann er oft með tvær til að verða við óskum einhverja þeirra sem langar í treyjuna hans. Some players in the league are so 'excited' that they are desperately 'begging' to get Lionel Messi's shirt No other footballer could have this much of an effect on other professional players https://t.co/CJKLqHokU9— SPORTbible (@sportbible) August 13, 2021 Eftir öll þessi ár í spænsku deildinni þá eru margir leikmenn komnir með Messi treyju í safnið. Messi sjálfur á líka mjög myndarlegt treyjusafn líka. Erlendir fjölmiðlar segja frá miklum áhuga leikmanna úr frönsku deildinni að fá treyju Messi í vetur. Cesc Fabregas, fyrrum liðsfélagi Messi hjá Barcelona og leikmaður Monakó liðsins segir nokkra leikmenn í sínu liði sárlanga í Messi treyju. Það eru sérstaklega þeir ungu í liðinu sem eru að biðja Fabregas um að hjálpa sér að redda treyjuskiptum við Messi þegar liðin mætast á þessu tímabili. Fabregas og Messi þekkjast síðan þeir voru samn í Barcelona akademíunni. Þeir spiluðu líka seinna saman um tíma hjá Barcelona. „Það er mjög sérstakt fyrir þessa deild að Leo sé kominn í hana. Undanfarin ár hefur PSG reynt að vinna með stórum nöfnum en auðvitað er Leo sá allra stærsti. Það er enginn eins og hann. Gæðin aukast með honum,“ sagði Cesc Fabregas. „Þegar PSG vinnur ekki deildina þá sjá menn það sem stórslys. Þeir gafa eytt miklum pening og allir tala um að þetta sé eins liðs deild. Það verður líka vera pressa á þeim með þetta ofurlið. Það lítur út fyrir að þetta sé síðasta aldan af leikmönnum með því að fá Messi, Sergio Ramos og Gini Wijnaldum en við sjáum til hvert þeir komast,“ sagði Cesc. Franski boltinn Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Fleiri fréttir Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Sjá meira
Það hefur alltaf verið eftirsóknarvert að skipta um treyju við Messi eftir leikinn og hann er oft með tvær til að verða við óskum einhverja þeirra sem langar í treyjuna hans. Some players in the league are so 'excited' that they are desperately 'begging' to get Lionel Messi's shirt No other footballer could have this much of an effect on other professional players https://t.co/CJKLqHokU9— SPORTbible (@sportbible) August 13, 2021 Eftir öll þessi ár í spænsku deildinni þá eru margir leikmenn komnir með Messi treyju í safnið. Messi sjálfur á líka mjög myndarlegt treyjusafn líka. Erlendir fjölmiðlar segja frá miklum áhuga leikmanna úr frönsku deildinni að fá treyju Messi í vetur. Cesc Fabregas, fyrrum liðsfélagi Messi hjá Barcelona og leikmaður Monakó liðsins segir nokkra leikmenn í sínu liði sárlanga í Messi treyju. Það eru sérstaklega þeir ungu í liðinu sem eru að biðja Fabregas um að hjálpa sér að redda treyjuskiptum við Messi þegar liðin mætast á þessu tímabili. Fabregas og Messi þekkjast síðan þeir voru samn í Barcelona akademíunni. Þeir spiluðu líka seinna saman um tíma hjá Barcelona. „Það er mjög sérstakt fyrir þessa deild að Leo sé kominn í hana. Undanfarin ár hefur PSG reynt að vinna með stórum nöfnum en auðvitað er Leo sá allra stærsti. Það er enginn eins og hann. Gæðin aukast með honum,“ sagði Cesc Fabregas. „Þegar PSG vinnur ekki deildina þá sjá menn það sem stórslys. Þeir gafa eytt miklum pening og allir tala um að þetta sé eins liðs deild. Það verður líka vera pressa á þeim með þetta ofurlið. Það lítur út fyrir að þetta sé síðasta aldan af leikmönnum með því að fá Messi, Sergio Ramos og Gini Wijnaldum en við sjáum til hvert þeir komast,“ sagði Cesc.
Franski boltinn Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Fleiri fréttir Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Sjá meira