Iniesta: Verður sárt að sjá Messi í annarri treyju Valur Páll Eiríksson skrifar 11. ágúst 2021 23:00 Andrés Iniesta og Lionel Messi voru liðsfélagar um árabil. Quality Sport Images/Getty Images Andrés Iniesta, leikmaður Vissel Kobe í Japan og goðsögn hjá spænska stórveldinu Barcelona, segir synd og skömm að Lionel Messi hafi yfirgefið Katalóníurisann. Iniesta lék um árabil á miðju Barcelona á einu stærsta sigurskeiði félagsins, ásamt Messi. Saman hafa þeir unnið fjölmarga deildar-, bikar og Meistaradeildartitla en Iniesta segir erfitt að sjá á eftir Messi frá félaginu. „Ég veit ekki hvað átti sér stað á bakvið tjöldin, eða hvernig hlutirnir atvikuðust, en félagið mun þurfa að jafna sig eftir þessi skipti, segir Iniesta en Messi skrifaði undir hjá Paris Saint-Germain í Frakklandi í gær. „Það verður sárt að sjá hann í treyju annars félags. Leo er persónugerving Barcelona. Hann var allt, hann er leikmaður sem lyftir félaginu upp. Ég hef aldrei séð leikmann eins og hann og held ég sjái aldrei hans líka,“ segir Iniesta jafnframt. Iniesta er uppalinn hjá Barcelona og lék fyrir aðallið félagsins frá 2002 til 2018. Þá færði hann sig til Vissel Kobe sem er í eigu japanska fyrirtækisins Rakuten, sem er aðalstyrkaraðili Barcelona. Hann er 37 ára gamall og hefur leikið 71 deildarleik fyrir japanska liðið. Spænski boltinn Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Sjá meira
Iniesta lék um árabil á miðju Barcelona á einu stærsta sigurskeiði félagsins, ásamt Messi. Saman hafa þeir unnið fjölmarga deildar-, bikar og Meistaradeildartitla en Iniesta segir erfitt að sjá á eftir Messi frá félaginu. „Ég veit ekki hvað átti sér stað á bakvið tjöldin, eða hvernig hlutirnir atvikuðust, en félagið mun þurfa að jafna sig eftir þessi skipti, segir Iniesta en Messi skrifaði undir hjá Paris Saint-Germain í Frakklandi í gær. „Það verður sárt að sjá hann í treyju annars félags. Leo er persónugerving Barcelona. Hann var allt, hann er leikmaður sem lyftir félaginu upp. Ég hef aldrei séð leikmann eins og hann og held ég sjái aldrei hans líka,“ segir Iniesta jafnframt. Iniesta er uppalinn hjá Barcelona og lék fyrir aðallið félagsins frá 2002 til 2018. Þá færði hann sig til Vissel Kobe sem er í eigu japanska fyrirtækisins Rakuten, sem er aðalstyrkaraðili Barcelona. Hann er 37 ára gamall og hefur leikið 71 deildarleik fyrir japanska liðið.
Spænski boltinn Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Sjá meira