Tottenham sagt vera að kaupa Martínez - Inter fær Dzeko Valur Páll Eiríksson skrifar 8. ágúst 2021 14:00 Lautaro Martínez er sagður á leið til Lundúna. Claudio Villa - Inter/Inter via Getty Images Enska knattspyrnufélagið Tottenham Hotspur hefur náð samkomulagi við Internazionale frá Ítalíu um kaup á argentínska framherjanum Lautaro Martínez. Inter mun fá Edin Dzeko frá Roma til að fylla í skarð hans. Martínez hefur verið orðaður við Barcelona á Spáni og nágranna Tottenham í Arsenal í sumar en þeir hvítklæddu virðast vera að vinna kapphlaupið um þann argentínska. Breskir miðlar greina frá því að Tottenham hafi fengið 60 milljón punda tilboð samþykkt. Kaupin eru ekki sögð greiða leið Harry Kane frá félaginu heldur er þeim ætlað að spila saman hjá Tottenham. Martínez er 23 ára gamall og hefur myndað öflugt sóknarpar ásamt Romelu Lukaku síðustu misseri. Lukaku er einnig sagður á leið frá Inter til Lundúna. Chelsea mun kaupa hann frá Inter á tæplega 100 milljónir punda. Edin Dzeko agreement on personal terms with Inter is confirmed [contract until 2023] but not to replace Lautaro Martinez. Inter want to sign two strikers to replace Lukaku. #InterInter want to keep Lautaro despite Tottenham bid. Dzeko could join once Roma find a replacement.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 8, 2021 Inter, sem varð Ítalíumeistari undir stjórn Antonio Conte í vor, virðist því vera að missa báða framherja sína frá félaginu. Blaðamaðurinn Fabrizio Romano greinir frá því að Edin Dzeko sé á leið til félagsins til að fylla annað plássið. Dzeko hefur leikið með Roma við góðan orðstír undanfarin ár en færir sig um set innan Ítalíu. Þá þykir líklegt að Kólumbíumaðurinn Duván Zapata komi einnig til Inter frá Atalanta og myndi nýtt sóknarpar liðsins ásamt Dzeko. Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Fleiri fréttir Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Sjá meira
Martínez hefur verið orðaður við Barcelona á Spáni og nágranna Tottenham í Arsenal í sumar en þeir hvítklæddu virðast vera að vinna kapphlaupið um þann argentínska. Breskir miðlar greina frá því að Tottenham hafi fengið 60 milljón punda tilboð samþykkt. Kaupin eru ekki sögð greiða leið Harry Kane frá félaginu heldur er þeim ætlað að spila saman hjá Tottenham. Martínez er 23 ára gamall og hefur myndað öflugt sóknarpar ásamt Romelu Lukaku síðustu misseri. Lukaku er einnig sagður á leið frá Inter til Lundúna. Chelsea mun kaupa hann frá Inter á tæplega 100 milljónir punda. Edin Dzeko agreement on personal terms with Inter is confirmed [contract until 2023] but not to replace Lautaro Martinez. Inter want to sign two strikers to replace Lukaku. #InterInter want to keep Lautaro despite Tottenham bid. Dzeko could join once Roma find a replacement.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 8, 2021 Inter, sem varð Ítalíumeistari undir stjórn Antonio Conte í vor, virðist því vera að missa báða framherja sína frá félaginu. Blaðamaðurinn Fabrizio Romano greinir frá því að Edin Dzeko sé á leið til félagsins til að fylla annað plássið. Dzeko hefur leikið með Roma við góðan orðstír undanfarin ár en færir sig um set innan Ítalíu. Þá þykir líklegt að Kólumbíumaðurinn Duván Zapata komi einnig til Inter frá Atalanta og myndi nýtt sóknarpar liðsins ásamt Dzeko.
Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Fleiri fréttir Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Sjá meira