Katrín segir ekkert eiga að hindra kosningar Sunna Sæmundsdóttir skrifar 5. ágúst 2021 21:01 Ríkisstjórnin á Bessastöðum í dag. vísir/Sigurjón Að óbreyttu var síðasti ríkisráðsfundur ríkisstjórnarinnar á Bessastöðum í dag þar sem farið var yfir lagatillögur sem ráðherrar lögðu fram á liðnu ári. Rúmar sjö vikur eru nú til kosninga og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir gert ráð fyrir að þær fari fram á settum tíma þrátt fyrir stöðu faraldursins. „Ég minni á að hér fóru fram forsetakosningar í fyrra þar sem koma þurfti til móts við verulegan hóp sem kaus í sóttkví. Þannig við erum ekki með öllu reynslulaus í að kjósa þótt heimsfaraldur gangi yfir,“ segir Katrín. Enn á eftir að rjúfa þing og boða formlega til kosninga sem eiga að fara fram 25. september. Þegar það hefur verið gert getur atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hafist. Katrín segir unnt að rjúfa þing og auglýsa settan kjördag frá og með 12. ágúst. Miðað við stöðu faraldursins í dag má gera má ráð fyrir að fjöldi fólks þurfi að greiða atkvæði utan kjörfundar þar sem þúsundir eru í sóttkví eða einangrun. Hún telur hægt að tryggja sóttvarnir á kjörstað. „Ég held að við munum bara bregðast við því og það hefur hið minnsta ekkert gerst sem breytir þeirri ákvörðun að það stendur til að kjósa 25. september.“ Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingiskosningar 2021 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Innlent Fleiri fréttir Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Sjá meira
Rúmar sjö vikur eru nú til kosninga og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir gert ráð fyrir að þær fari fram á settum tíma þrátt fyrir stöðu faraldursins. „Ég minni á að hér fóru fram forsetakosningar í fyrra þar sem koma þurfti til móts við verulegan hóp sem kaus í sóttkví. Þannig við erum ekki með öllu reynslulaus í að kjósa þótt heimsfaraldur gangi yfir,“ segir Katrín. Enn á eftir að rjúfa þing og boða formlega til kosninga sem eiga að fara fram 25. september. Þegar það hefur verið gert getur atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hafist. Katrín segir unnt að rjúfa þing og auglýsa settan kjördag frá og með 12. ágúst. Miðað við stöðu faraldursins í dag má gera má ráð fyrir að fjöldi fólks þurfi að greiða atkvæði utan kjörfundar þar sem þúsundir eru í sóttkví eða einangrun. Hún telur hægt að tryggja sóttvarnir á kjörstað. „Ég held að við munum bara bregðast við því og það hefur hið minnsta ekkert gerst sem breytir þeirri ákvörðun að það stendur til að kjósa 25. september.“
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingiskosningar 2021 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Innlent Fleiri fréttir Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Sjá meira