Farið að gjósa íslenskum framherjum hjá Lyngby: Staðfesta Sævar Atla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2021 15:35 Sævar Atli Magnússon mun spila í treyju númer 21 hjá Lyngb,. Twitter@LyngbyBoldklub Danska b-deildarfélagið hefur staðfest komu íslenska framherjans Sævars Atla Magnússonar til félagsins. Lyngby kaupir Sævar Atla frá Leikni í Reykjavík þar sem þessi 21 árs gamli sóknarmaður hefur farið á kostum í Pepsi Max deildinni í sumar. Sævar Atli var kynntur með eldgosi á miðlum Lyngby í dag. Hann skrifað undir samning til ársins 2024. SKARP ISLANDSK ANGRIBER "Jeg kommer med en masse energi og power" - fortæller vores nye angriber Sævar Atli MagnússonGlæder du dig til at se den islandske vulkan i udbrud på Lyngby Stadion?Læs mere her: https://t.co/gtic7OYL1K #SammenforLyngby pic.twitter.com/9QCNq3v1Yw— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) August 5, 2021 Sævar Atli hefur verið fyrirliði Leiknisliðsins í sumar og er með 10 mörk í 13 leikjum í deildinni. Hann er annar markhæstur á eftir hjá Víkingi. Hann hefur skorað 66 prósent marka Breiðholtliðsins og er sá eini sem hefur skorað tíu mörk fyrir félagið í efstu deild Freyr Alexandersson er eins og kunnugt er þjálfari Lyngby og auðvitað uppalinn hjá Leikni. Það var einmitt Freyr sem gaf Sævari Atla fyrsta tækifærið í efstu deild sumarið 2015. Hann mun nú líka gefa honum fyrsta tækifærið í atvinnumennsku. Lyngby hefur byrjað mjög vel á sínu fyrsta tímabili undir stjórn Freys en liðið hefur unnið fyrstu tvo leiki sína í dönsku B-deildinni og vann 9-0 sigur í fyrstu umferð bikarsins í gær. Danski boltinn Leiknir Reykjavík Pepsi Max-deild karla Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Sjá meira
Lyngby kaupir Sævar Atla frá Leikni í Reykjavík þar sem þessi 21 árs gamli sóknarmaður hefur farið á kostum í Pepsi Max deildinni í sumar. Sævar Atli var kynntur með eldgosi á miðlum Lyngby í dag. Hann skrifað undir samning til ársins 2024. SKARP ISLANDSK ANGRIBER "Jeg kommer med en masse energi og power" - fortæller vores nye angriber Sævar Atli MagnússonGlæder du dig til at se den islandske vulkan i udbrud på Lyngby Stadion?Læs mere her: https://t.co/gtic7OYL1K #SammenforLyngby pic.twitter.com/9QCNq3v1Yw— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) August 5, 2021 Sævar Atli hefur verið fyrirliði Leiknisliðsins í sumar og er með 10 mörk í 13 leikjum í deildinni. Hann er annar markhæstur á eftir hjá Víkingi. Hann hefur skorað 66 prósent marka Breiðholtliðsins og er sá eini sem hefur skorað tíu mörk fyrir félagið í efstu deild Freyr Alexandersson er eins og kunnugt er þjálfari Lyngby og auðvitað uppalinn hjá Leikni. Það var einmitt Freyr sem gaf Sævari Atla fyrsta tækifærið í efstu deild sumarið 2015. Hann mun nú líka gefa honum fyrsta tækifærið í atvinnumennsku. Lyngby hefur byrjað mjög vel á sínu fyrsta tímabili undir stjórn Freys en liðið hefur unnið fyrstu tvo leiki sína í dönsku B-deildinni og vann 9-0 sigur í fyrstu umferð bikarsins í gær.
Danski boltinn Leiknir Reykjavík Pepsi Max-deild karla Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Sjá meira