Farið að gjósa íslenskum framherjum hjá Lyngby: Staðfesta Sævar Atla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2021 15:35 Sævar Atli Magnússon mun spila í treyju númer 21 hjá Lyngb,. Twitter@LyngbyBoldklub Danska b-deildarfélagið hefur staðfest komu íslenska framherjans Sævars Atla Magnússonar til félagsins. Lyngby kaupir Sævar Atla frá Leikni í Reykjavík þar sem þessi 21 árs gamli sóknarmaður hefur farið á kostum í Pepsi Max deildinni í sumar. Sævar Atli var kynntur með eldgosi á miðlum Lyngby í dag. Hann skrifað undir samning til ársins 2024. SKARP ISLANDSK ANGRIBER "Jeg kommer med en masse energi og power" - fortæller vores nye angriber Sævar Atli MagnússonGlæder du dig til at se den islandske vulkan i udbrud på Lyngby Stadion?Læs mere her: https://t.co/gtic7OYL1K #SammenforLyngby pic.twitter.com/9QCNq3v1Yw— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) August 5, 2021 Sævar Atli hefur verið fyrirliði Leiknisliðsins í sumar og er með 10 mörk í 13 leikjum í deildinni. Hann er annar markhæstur á eftir hjá Víkingi. Hann hefur skorað 66 prósent marka Breiðholtliðsins og er sá eini sem hefur skorað tíu mörk fyrir félagið í efstu deild Freyr Alexandersson er eins og kunnugt er þjálfari Lyngby og auðvitað uppalinn hjá Leikni. Það var einmitt Freyr sem gaf Sævari Atla fyrsta tækifærið í efstu deild sumarið 2015. Hann mun nú líka gefa honum fyrsta tækifærið í atvinnumennsku. Lyngby hefur byrjað mjög vel á sínu fyrsta tímabili undir stjórn Freys en liðið hefur unnið fyrstu tvo leiki sína í dönsku B-deildinni og vann 9-0 sigur í fyrstu umferð bikarsins í gær. Danski boltinn Leiknir Reykjavík Pepsi Max-deild karla Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sjá meira
Lyngby kaupir Sævar Atla frá Leikni í Reykjavík þar sem þessi 21 árs gamli sóknarmaður hefur farið á kostum í Pepsi Max deildinni í sumar. Sævar Atli var kynntur með eldgosi á miðlum Lyngby í dag. Hann skrifað undir samning til ársins 2024. SKARP ISLANDSK ANGRIBER "Jeg kommer med en masse energi og power" - fortæller vores nye angriber Sævar Atli MagnússonGlæder du dig til at se den islandske vulkan i udbrud på Lyngby Stadion?Læs mere her: https://t.co/gtic7OYL1K #SammenforLyngby pic.twitter.com/9QCNq3v1Yw— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) August 5, 2021 Sævar Atli hefur verið fyrirliði Leiknisliðsins í sumar og er með 10 mörk í 13 leikjum í deildinni. Hann er annar markhæstur á eftir hjá Víkingi. Hann hefur skorað 66 prósent marka Breiðholtliðsins og er sá eini sem hefur skorað tíu mörk fyrir félagið í efstu deild Freyr Alexandersson er eins og kunnugt er þjálfari Lyngby og auðvitað uppalinn hjá Leikni. Það var einmitt Freyr sem gaf Sævari Atla fyrsta tækifærið í efstu deild sumarið 2015. Hann mun nú líka gefa honum fyrsta tækifærið í atvinnumennsku. Lyngby hefur byrjað mjög vel á sínu fyrsta tímabili undir stjórn Freys en liðið hefur unnið fyrstu tvo leiki sína í dönsku B-deildinni og vann 9-0 sigur í fyrstu umferð bikarsins í gær.
Danski boltinn Leiknir Reykjavík Pepsi Max-deild karla Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sjá meira