Christian Eriksen ætlar sér að spila fótbolta aftur í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2021 15:01 Christian Eriksen sést hér léttur á æfingasvæði Inter. inter.it Danski knattspyrnumaðurinn Christian Eriksen ætlar ekki að leggja knattspyrnuskóna á hilluna þrátt fyrir að hafa lent í hjartastoppi í leik með danska landsliðinu á EM. Eriksen var lífgaður við á vellinum í Kaupmannahöfn og fluttur á sjúkrahús þar sem græddur var gangráður í hann. Danska liðið komst alla leið í undanúrslit keppninnar án hans og hann náði að heimsækja liðið áður en mótinu lauk. Eriksen er leikmaður Internazionale á Ítalíu og flaug til Ítalíu í vikunni til að hitta forráðamenn félagsins og samherja sína hjá ítölsku meisturunum. Ítalska félagið sagði leikmanninn vera í góðu ástandi bæði líkamlega og andlega. Í dag bárust síðan fréttir af því að danski miðjumaðurinn ætli sér að halda fótboltaferli sínum áfram. Christian Eriksen - "It went well for me ... In four-five months I'll be back to play." Incredible news! pic.twitter.com/wFvOPxelXc— GiveMeSport (@GiveMeSport) August 5, 2021 Eriksen fylgir ráðum lækna sinna í Kaupmannahöfn og þeir munu halda áfram að fylgjast með honum í samvinnu með ítalska félaginu. Það var tekið vel á móti Eriksen á æfingasvæði Inter og hann er staðráðinn að snúa aftur á völlinn. „Þetta gekk vel hjá mér. Ég mun spila fótbolta aftur eftir fjóra til fimm mánuði,“ er haft eftir Christian Eriksen. | VIDEO Eriksen ritorna al Suning Training Centre pic.twitter.com/jp6CWqVnAV— Inter (@Inter) August 4, 2021 Ítalski boltinn Hjartastopp hjá Christian Eriksen Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Sjá meira
Eriksen var lífgaður við á vellinum í Kaupmannahöfn og fluttur á sjúkrahús þar sem græddur var gangráður í hann. Danska liðið komst alla leið í undanúrslit keppninnar án hans og hann náði að heimsækja liðið áður en mótinu lauk. Eriksen er leikmaður Internazionale á Ítalíu og flaug til Ítalíu í vikunni til að hitta forráðamenn félagsins og samherja sína hjá ítölsku meisturunum. Ítalska félagið sagði leikmanninn vera í góðu ástandi bæði líkamlega og andlega. Í dag bárust síðan fréttir af því að danski miðjumaðurinn ætli sér að halda fótboltaferli sínum áfram. Christian Eriksen - "It went well for me ... In four-five months I'll be back to play." Incredible news! pic.twitter.com/wFvOPxelXc— GiveMeSport (@GiveMeSport) August 5, 2021 Eriksen fylgir ráðum lækna sinna í Kaupmannahöfn og þeir munu halda áfram að fylgjast með honum í samvinnu með ítalska félaginu. Það var tekið vel á móti Eriksen á æfingasvæði Inter og hann er staðráðinn að snúa aftur á völlinn. „Þetta gekk vel hjá mér. Ég mun spila fótbolta aftur eftir fjóra til fimm mánuði,“ er haft eftir Christian Eriksen. | VIDEO Eriksen ritorna al Suning Training Centre pic.twitter.com/jp6CWqVnAV— Inter (@Inter) August 4, 2021
Ítalski boltinn Hjartastopp hjá Christian Eriksen Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn