Bandarískt fjármálafyrirtæki á að koma La Liga til bjargar Valur Páll Eiríksson skrifar 4. ágúst 2021 23:30 Barcelona er á meðal spænskra liða sem eru í miklum fjárhagskröggum. Urbanandsport/NurPhoto via Getty Images Forráðamenn La Liga, efstu deildar karla í fótbolta á Spáni, hafa samið við bandaríska fjármálafyrirtækið CVC Capital Partners um sölu á 10% hlut í deildinni fyrir 3 milljarða bandaríkjadala. Félögin í deildinni eiga eftir að gefa grænt ljós á söluna. Samkomulag hefur náðst um söluna milli forráðamanna í deildinni og CVC. Fyrirtækið fjárfestir töluvert í íþróttum og náði samskonar samkomulagi við Serie A, efstu deild á Ítalíu, sem tengdist sjónvarpsrétti þar í landi, en sú fjárfesting var hins vegar ekki samþykkt af félögum í ítölsku A-deildinni. Talið er að fjárinnspýtingin geti hjálpað fjölda félaga í deildinni, sem eru mörg hver illa leikin fjárhagslega eftir kórónuveirufaraldurinn. Stórveldið Barcelona er þar á meðal, en félagið er vafið skuldum eftir illa ígrundaðar fjárfestingar undanfarin ár. Samkvæmt fregnum frá Spáni eru þeir sem völdin hafa hjá Real Madrid, helsta keppinauti Barcelona undanfarna áratugi, æfir yfir samningnum og munu þeir ekki samþykkja hann. Deildin er þó rekin með lýðræðissjónarmiðum og má vera að þeir hvítklæddu frá spænsku höfuðborginni hafi lítið um framhaldið að segja. Samningurinn yrði sá fyrsti sinnar tegundar á meðal stærri deilda í Evrópu. La Liga þarf nú að bíða samþykkis framkvæmdastjórnar deildarinnar auk félaganna sem deildina skipa. Spænski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk Sjá meira
Samkomulag hefur náðst um söluna milli forráðamanna í deildinni og CVC. Fyrirtækið fjárfestir töluvert í íþróttum og náði samskonar samkomulagi við Serie A, efstu deild á Ítalíu, sem tengdist sjónvarpsrétti þar í landi, en sú fjárfesting var hins vegar ekki samþykkt af félögum í ítölsku A-deildinni. Talið er að fjárinnspýtingin geti hjálpað fjölda félaga í deildinni, sem eru mörg hver illa leikin fjárhagslega eftir kórónuveirufaraldurinn. Stórveldið Barcelona er þar á meðal, en félagið er vafið skuldum eftir illa ígrundaðar fjárfestingar undanfarin ár. Samkvæmt fregnum frá Spáni eru þeir sem völdin hafa hjá Real Madrid, helsta keppinauti Barcelona undanfarna áratugi, æfir yfir samningnum og munu þeir ekki samþykkja hann. Deildin er þó rekin með lýðræðissjónarmiðum og má vera að þeir hvítklæddu frá spænsku höfuðborginni hafi lítið um framhaldið að segja. Samningurinn yrði sá fyrsti sinnar tegundar á meðal stærri deilda í Evrópu. La Liga þarf nú að bíða samþykkis framkvæmdastjórnar deildarinnar auk félaganna sem deildina skipa.
Spænski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk Sjá meira