María og Þór leiða lista sósíalista í Kraganum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. júlí 2021 10:07 Þessir fulltrúar sósíalista skipa efstu sjö sætin á listanum. Mynd/Sósíalistar Sósíalistar hafa birt framboðslista flokksins í Suðvesturkjördæmi, Kraganum svokallaða, fyrir komandi Alþingiskosningar. María Pétursdóttir skipar fyrsta sæti listans og Þór Saari, fyrrverandi alþingismaður er í öðru sæti. Athygli vekur að það er slembivalinn hópur einstaklinga sem velur lista flokksins fyrir kosningarnar en sá háttur verður hafður á við val á lista flokksins fyrir þingkosningarnar í haust. „Listinn er náttúrlega eins og fólkið í Sósíalistaflokknum, hópur af baráttuglöðu fólki sem vill breyta samfélaginu, gera það betra,“ er haft eftir myndlistarmanninum, öryrkjanum og aðgerðarsinnanum Maríu, sem skipar fyrsta sætið. Hún hefur undanfarin fjögur ár gegnt formennsku í Málefnastjórn Sósíalistaflokksins. Í öðru sæti er Þór Saari hagfræðingur og fyrrverandi þingmaður Borgarahreyfingarinnar. Eftir þingsetu 2013 hefur Þór starfað fyrir OECD, átt sæti í bankaráði Seðlabanka Íslands, rekið ferðaþjónustu, verið atvinnulaus og lokið diplómanámi í þýðingum frá Háskóla Íslands, auk annarra starfa að því er fram kemur í tilkynningunni. Listi Sósíalistaflokks Íslands í Suðvesturkjördæmi: María Pétursdóttir, myndlistakona/öryrki Þór Saari, hagfræðingur Agnieszka Sokolowska, bókavörður Luciano Dutra, þýðandi Ester Bíbí Ásgeirsdóttir, tónlistarmaður og kvikmyndagerðarkona Hörður Svavarsson, leikskólastjóri Nanna Hlín Halldórsdóttir, nýdoktor Sæþór Benjamín Randalsson, matráður Ingibjörg Ýr Jóhannsdóttir, rannsóknarlögreglumaður og stjórnsýslufræðingur Tómas Ponzi, garðyrkjubóndi Sara Stef. Hildardóttir, upplýsingafræðingur Agni Freyr Arnarson Kuzminov, námsmaður Zuzanna Elvira Korpak, námsmaður Sigurður H. Einarsson, vélvirki Silja Rún Högnadóttir, myndlistarnemi Alexey Matveev, skólaliði Elísabet Freyja Úlfarsdóttir, námsmaður Arnlaugur Samúel Arnþórsson, garðyrkjumaður Kolbrún Valvesdóttir, starfsmaður i heimaþjónustu Baldvin Björgvinsson, framhaldsskólakennari Elsa Björk Harðardóttir, grunnskólakennari og öryrki Jón Hallur Haraldsson, forritari Brynhildur Yrsa Valkyrja Guðmundsdóttir, leikskólakennari Gísli Pálsson, mannfræðiprófessor Erling Smith, tæknifræðingur og öryrki Sylviane Lecoultre, iðjuþjálfi Fyrirsögn fréttarinnar hefur verið breytt. Sósíalistaflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Fleiri fréttir „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Sjá meira
Athygli vekur að það er slembivalinn hópur einstaklinga sem velur lista flokksins fyrir kosningarnar en sá háttur verður hafður á við val á lista flokksins fyrir þingkosningarnar í haust. „Listinn er náttúrlega eins og fólkið í Sósíalistaflokknum, hópur af baráttuglöðu fólki sem vill breyta samfélaginu, gera það betra,“ er haft eftir myndlistarmanninum, öryrkjanum og aðgerðarsinnanum Maríu, sem skipar fyrsta sætið. Hún hefur undanfarin fjögur ár gegnt formennsku í Málefnastjórn Sósíalistaflokksins. Í öðru sæti er Þór Saari hagfræðingur og fyrrverandi þingmaður Borgarahreyfingarinnar. Eftir þingsetu 2013 hefur Þór starfað fyrir OECD, átt sæti í bankaráði Seðlabanka Íslands, rekið ferðaþjónustu, verið atvinnulaus og lokið diplómanámi í þýðingum frá Háskóla Íslands, auk annarra starfa að því er fram kemur í tilkynningunni. Listi Sósíalistaflokks Íslands í Suðvesturkjördæmi: María Pétursdóttir, myndlistakona/öryrki Þór Saari, hagfræðingur Agnieszka Sokolowska, bókavörður Luciano Dutra, þýðandi Ester Bíbí Ásgeirsdóttir, tónlistarmaður og kvikmyndagerðarkona Hörður Svavarsson, leikskólastjóri Nanna Hlín Halldórsdóttir, nýdoktor Sæþór Benjamín Randalsson, matráður Ingibjörg Ýr Jóhannsdóttir, rannsóknarlögreglumaður og stjórnsýslufræðingur Tómas Ponzi, garðyrkjubóndi Sara Stef. Hildardóttir, upplýsingafræðingur Agni Freyr Arnarson Kuzminov, námsmaður Zuzanna Elvira Korpak, námsmaður Sigurður H. Einarsson, vélvirki Silja Rún Högnadóttir, myndlistarnemi Alexey Matveev, skólaliði Elísabet Freyja Úlfarsdóttir, námsmaður Arnlaugur Samúel Arnþórsson, garðyrkjumaður Kolbrún Valvesdóttir, starfsmaður i heimaþjónustu Baldvin Björgvinsson, framhaldsskólakennari Elsa Björk Harðardóttir, grunnskólakennari og öryrki Jón Hallur Haraldsson, forritari Brynhildur Yrsa Valkyrja Guðmundsdóttir, leikskólakennari Gísli Pálsson, mannfræðiprófessor Erling Smith, tæknifræðingur og öryrki Sylviane Lecoultre, iðjuþjálfi Fyrirsögn fréttarinnar hefur verið breytt.
Sósíalistaflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Fleiri fréttir „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Sjá meira