Ungi sleggjukastarinn sem fékk sleggjuna í höfuðið er látinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2021 12:00 Sleggjukastari lætur hér sleggjuna sína vaða en myndin tengist þó ekki fréttinni. EPA-EFE/RAMINDER PAL SINGH Frjálsíþróttakonan efnilega Alegna Osorio frá Kúbu er látin en hún varð fyrir skelfilegu slysi á æfingu í vor. Osorio, sem var sleggjukastari, hafði keppt á Ólympíuleikum unglinga og var aðeins nítján ára gömul. It is with sadness that the news reaches me that the hammer thrower, Alegna Osorio , has just passed away after several days fighting for her life due an accident in one of her trainingOnly 19 years old 4th in 18 Youth #Olympics 19 U20 PanAm Ch. @calixtollanes pic.twitter.com/mLuGMhvsIh— Victor K Almeida (@AlmeidaVictorK) July 28, 2021 Slysið varð á æfingu í apríl þegar Alegna fékk sleggju í höfuðið þegar hún var á æfingu á Kúbu. Hún slasaðist mjög illa og lést í vikunni. „Við deilum þessum óbærilega sársauka með fjölskyldu hennar,“ sagði Osvaldo Vento forseti íþróttasambands Kúbu. Osorio hafði náð fjórða sætinu á Ólympíuleikum unglinga árið 2018 og vann bronsverðlaun í Ameríkukeppni tuttugu ára og yngri fyrir tveimur árum. Another hammer throwing death, this time in Cuba. https://t.co/CHJ9LGjWOx— John Keilman (@JohnKeilman) July 29, 2021 Sleggjukastarinn Gwen Berry, sem keppir á Ólympíuleikunum í Tókýó, minntist hennar á Twitter síðu sinni. „Ég vil senda fjölskyldu hennar ást á þessum erfiða tíma. Þetta er svo sorglegt,“ skrifaði Gwen Berry. Frjálsar íþróttir Andlát Kúba Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Sjá meira
Osorio, sem var sleggjukastari, hafði keppt á Ólympíuleikum unglinga og var aðeins nítján ára gömul. It is with sadness that the news reaches me that the hammer thrower, Alegna Osorio , has just passed away after several days fighting for her life due an accident in one of her trainingOnly 19 years old 4th in 18 Youth #Olympics 19 U20 PanAm Ch. @calixtollanes pic.twitter.com/mLuGMhvsIh— Victor K Almeida (@AlmeidaVictorK) July 28, 2021 Slysið varð á æfingu í apríl þegar Alegna fékk sleggju í höfuðið þegar hún var á æfingu á Kúbu. Hún slasaðist mjög illa og lést í vikunni. „Við deilum þessum óbærilega sársauka með fjölskyldu hennar,“ sagði Osvaldo Vento forseti íþróttasambands Kúbu. Osorio hafði náð fjórða sætinu á Ólympíuleikum unglinga árið 2018 og vann bronsverðlaun í Ameríkukeppni tuttugu ára og yngri fyrir tveimur árum. Another hammer throwing death, this time in Cuba. https://t.co/CHJ9LGjWOx— John Keilman (@JohnKeilman) July 29, 2021 Sleggjukastarinn Gwen Berry, sem keppir á Ólympíuleikunum í Tókýó, minntist hennar á Twitter síðu sinni. „Ég vil senda fjölskyldu hennar ást á þessum erfiða tíma. Þetta er svo sorglegt,“ skrifaði Gwen Berry.
Frjálsar íþróttir Andlát Kúba Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Sjá meira