Allur verðlaunapallurinn undir heimsmetinu þegar það fyrsta féll á ÓL í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2021 07:31 Kínversku stelpurnar í gullsveitinni fagna sigri og nýju heimsmeti. Ástralska sveitin fagnar líka en hún var líka undir gamla heimsmetinu þrátt fyrir að hafa bara unnið brons. AP/Martin Meissner Fyrsta heimsmetið í sundkeppninni á Ólympíuleikunum í Tókýó féll í nótt og það voru kínversku stelpurnar sem unnu þar óvænt gullverðlaunin. Kínverska sundkonan Zhang Yufei vann tvö gull í nótt og Bandaríkjamaðurinn Caeleb Dressel vann líka sitt annað gull á leikunum. Kínverska boðsveitin í 4x200 metra skriðsundi kvenna kom í mark á 7:40.33 mín. eftir æsispennandi endasprett. Bandaríska sveitin féll silfrið (7:40.73 mín.) og ástralska sveitin, sem var sigurstranglegust fyrir úrslitasundið, varð að sætta sig við brons (7:41.29 mín.). Svo hratt var sundið að allar þrjár sveitirnar á verðlaunapallurinn syntu undir heimsmetinu en það var 7:41.50 mín. og hafði verið sett af áströlsku sveitinni á heimsmeistaramótinu árið 2019. View this post on Instagram A post shared by The Olympic Games (@olympics) Ariarne Titmus hjá Ástralíu átti möguleika á að vinna sitt þriðju gullverðlaun en varð að sætta sig við brons. Bandaríkjamaðurinn Caeleb Dressel bættist aftur á móti í hóp með henni þegar hann vann sín önnur gullverðlaun á leikunum. Dressel hafði áður unnið gull í boðsundi en nú vann hann hundrað metra skriðsund á nýju Ólympíumeti. Dressel var á undan Kyle Chalmers frá Ástralíu og Kliment Kolesnikov frá Rússlandi Kínverska sundkonan Zhang Yufei vann tvenn gullverðlaun í nótt, eitt í 200 metra flugsundi þegar hún var á undan tveimur bandarískum sundkonum (Regan Smith og Hali Flickinger) og síðan það sem hún vann með boðsundssveitinni í nótt. Japanska sundkonan Yui Ohashi hefur líka unnið bæði fjórsundin á mótinu. Bandaríkjamaðurinn Robert Finke vann 800 metra skriðsundið og ástralski sundmaðurinn Zac Stubblety-Cook setti nýtt Ólympíumet þegar hann vann 200 metra bringusundið. Þar var Arno Kamminga frá Hollandi annar og Finninn Matti Mattsson tók bronsið. Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Sjá meira
Kínverska boðsveitin í 4x200 metra skriðsundi kvenna kom í mark á 7:40.33 mín. eftir æsispennandi endasprett. Bandaríska sveitin féll silfrið (7:40.73 mín.) og ástralska sveitin, sem var sigurstranglegust fyrir úrslitasundið, varð að sætta sig við brons (7:41.29 mín.). Svo hratt var sundið að allar þrjár sveitirnar á verðlaunapallurinn syntu undir heimsmetinu en það var 7:41.50 mín. og hafði verið sett af áströlsku sveitinni á heimsmeistaramótinu árið 2019. View this post on Instagram A post shared by The Olympic Games (@olympics) Ariarne Titmus hjá Ástralíu átti möguleika á að vinna sitt þriðju gullverðlaun en varð að sætta sig við brons. Bandaríkjamaðurinn Caeleb Dressel bættist aftur á móti í hóp með henni þegar hann vann sín önnur gullverðlaun á leikunum. Dressel hafði áður unnið gull í boðsundi en nú vann hann hundrað metra skriðsund á nýju Ólympíumeti. Dressel var á undan Kyle Chalmers frá Ástralíu og Kliment Kolesnikov frá Rússlandi Kínverska sundkonan Zhang Yufei vann tvenn gullverðlaun í nótt, eitt í 200 metra flugsundi þegar hún var á undan tveimur bandarískum sundkonum (Regan Smith og Hali Flickinger) og síðan það sem hún vann með boðsundssveitinni í nótt. Japanska sundkonan Yui Ohashi hefur líka unnið bæði fjórsundin á mótinu. Bandaríkjamaðurinn Robert Finke vann 800 metra skriðsundið og ástralski sundmaðurinn Zac Stubblety-Cook setti nýtt Ólympíumet þegar hann vann 200 metra bringusundið. Þar var Arno Kamminga frá Hollandi annar og Finninn Matti Mattsson tók bronsið.
Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn