Spilaði allan leikinn enn einu tapinu Valur Páll Eiríksson skrifar 25. júlí 2021 10:16 Gunnhildur Yrsa og stöllur hennar í Orlando Pride hafa verið í frjálsu falli. vísir/vilhelm Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir spilaði allan leikinn fyrir Orlando Pride sem þurfti að þola 2-0 tap fyrir OL Reign á heimavelli í bandarísku úrvalsdeildinni í fótbolta í nótt. Orlando hefur átt slæmu gengi að fagna að undanförnu. Engin pása er á deildinni í Bandaríkjunum þrátt fyrir að fjölmargir leikmenn taki þátt á Ólympíuleikunum þessa dagana. Leikur næturinnar var mikilvægur báðum liðum í baráttu sinni um sæti í úrslitakeppninni. Orlando var fyrir leikinn með 16 stig í jafnri baráttu við liðin í kringum sig en OL Reign var með 10 stig í næsta neðsta sæti og gat tekið stórt skref í átt að umspilssætis baráttunni með sigri. Hin velska Jessice Fishlock kom Reign yfir strax á 10. mínútu eftir stoðsendingu frá Tziarra King. King skoraði svo síðara mark Reign snemma í síðari hálfleik. Mark hennar lagði franska stórstjarnan Eugénie Le Sommer upp en hún er ásamt franska landsliðsmarkverðinum Söruh Bouhaddi á mála hjá Reign, líkt og þýska goðsögnin Dzsenifer Marozsán. Eftir góða byrjunar á mótinu hefur dregið allhressilega undan gengi Orlando Pride. Liðið vann fjóra og gerði þrjú jafntefli í fyrstu sjö leikjum sínum en hefur síðan aðeins fengið eitt stig í fimm leikjum. Tvö efstu lið deildarinnar fara beint í undanúrslit um meistaratitilinn en sæti 3-6 fara í umspil. Deildin er gríðarjöfn þar sem tvö lið eru með 17 stig í 2.-3. sæti, þrjú lið með 16 stig í 4.-6. sæti, þar á meðal Pride í því sjötta, Washington Spirit kemur næst með 15 stig og svo OL Reign með 13 stig í 8. sæti eftir sigurinn í nótt. NWSL Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Fleiri fréttir Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Sjá meira
Engin pása er á deildinni í Bandaríkjunum þrátt fyrir að fjölmargir leikmenn taki þátt á Ólympíuleikunum þessa dagana. Leikur næturinnar var mikilvægur báðum liðum í baráttu sinni um sæti í úrslitakeppninni. Orlando var fyrir leikinn með 16 stig í jafnri baráttu við liðin í kringum sig en OL Reign var með 10 stig í næsta neðsta sæti og gat tekið stórt skref í átt að umspilssætis baráttunni með sigri. Hin velska Jessice Fishlock kom Reign yfir strax á 10. mínútu eftir stoðsendingu frá Tziarra King. King skoraði svo síðara mark Reign snemma í síðari hálfleik. Mark hennar lagði franska stórstjarnan Eugénie Le Sommer upp en hún er ásamt franska landsliðsmarkverðinum Söruh Bouhaddi á mála hjá Reign, líkt og þýska goðsögnin Dzsenifer Marozsán. Eftir góða byrjunar á mótinu hefur dregið allhressilega undan gengi Orlando Pride. Liðið vann fjóra og gerði þrjú jafntefli í fyrstu sjö leikjum sínum en hefur síðan aðeins fengið eitt stig í fimm leikjum. Tvö efstu lið deildarinnar fara beint í undanúrslit um meistaratitilinn en sæti 3-6 fara í umspil. Deildin er gríðarjöfn þar sem tvö lið eru með 17 stig í 2.-3. sæti, þrjú lið með 16 stig í 4.-6. sæti, þar á meðal Pride í því sjötta, Washington Spirit kemur næst með 15 stig og svo OL Reign með 13 stig í 8. sæti eftir sigurinn í nótt.
NWSL Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Fleiri fréttir Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Sjá meira