Kominn til Everton eftir stutt stopp í Þýskalandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. júlí 2021 17:45 Demarai Gray mun spila með Everton í vetur. Alex Gottschalk/Getty Images Demarai Gray er í þann mund að semja við enska úrvalsdeildarfélagið Everton eftir einkar stutt stopp hjá Bayer Leverkusen í Þýskalandi. Talið er að Brasilíumaðurinn Bernard sé á förum frá félaginu. Everton staðfesti komu markvarðarins Asmir Begović og vængmannsins Andros Townsend í gær. Demarai Gray er næsti leikmaður inn um hurðina hjá félaginu en ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano staðfesti það á Twitter-síðu sinni í dag. Hinn 25 ára gamli Gray kemur til Everton frá Bayer Leverkusen en hann samdi við félagið í janúar á þessu ári eftir fimm ár í herbúðum Leicester City. Done deal and confirmed. Demarai Gray has completed his medical as new Everton player - contract signed until June 2024. Bayer Leverkusen will receive around 2m. #EFCThere will be also an option to extend Gray contract for one more season. https://t.co/JBD5wbYF0O— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 21, 2021 Gray skrifar undir þriggja ára samning, til 2024. Talið er að kaupverðið sé um tvær milljónir punda. Gray leikur í stöðu vængmanns líkt og Townsend sem þýðir að Brasilíumaðurinn Bernard sér sæng sína upp reidda og hefur ákveðið að halda á önnur mið. Bernard er 28 ára gamall og hefur leikið með Everton frá árinu 2018. Hann ku vera á leiðinni til Sameinuðu arabísku furstadæmanna en í janúar var hann nálægt því að semja við Al Nasr í Dúbaí. Það virðist ljóst að Bernard hefur fengið nóg af súldinni í Englandi og vill spóka sig í heitari löndum á næstu árum. Enski boltinn Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjá meira
Everton staðfesti komu markvarðarins Asmir Begović og vængmannsins Andros Townsend í gær. Demarai Gray er næsti leikmaður inn um hurðina hjá félaginu en ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano staðfesti það á Twitter-síðu sinni í dag. Hinn 25 ára gamli Gray kemur til Everton frá Bayer Leverkusen en hann samdi við félagið í janúar á þessu ári eftir fimm ár í herbúðum Leicester City. Done deal and confirmed. Demarai Gray has completed his medical as new Everton player - contract signed until June 2024. Bayer Leverkusen will receive around 2m. #EFCThere will be also an option to extend Gray contract for one more season. https://t.co/JBD5wbYF0O— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 21, 2021 Gray skrifar undir þriggja ára samning, til 2024. Talið er að kaupverðið sé um tvær milljónir punda. Gray leikur í stöðu vængmanns líkt og Townsend sem þýðir að Brasilíumaðurinn Bernard sér sæng sína upp reidda og hefur ákveðið að halda á önnur mið. Bernard er 28 ára gamall og hefur leikið með Everton frá árinu 2018. Hann ku vera á leiðinni til Sameinuðu arabísku furstadæmanna en í janúar var hann nálægt því að semja við Al Nasr í Dúbaí. Það virðist ljóst að Bernard hefur fengið nóg af súldinni í Englandi og vill spóka sig í heitari löndum á næstu árum.
Enski boltinn Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn