Ein milljón fyrir Þorstein og Bjarna Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 11. júlí 2021 09:34 Verkið hefur vakið mikla athygli og er sannast sagna umdeilt. aðsend Málverk listamannsins Þrándar Þórarinssonar, sem hefur vakið talsverða athygli, seldist á uppboði fyrir heila milljón króna. Á málverkinu má sjá Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra kyssa hring Þorsteins Más Baldvinssonar, forstjóra Samherja. Ekki er vitað hver keypti málverkið en í tilkynningu frá Gallerí Port segir að hæstbjóðandi uppboðsins vilji njóta nafnleyndar og sú ósk verði virt. Málverkið var hluti sýningar Þrándar í Gallerí Porti. Slegið á 1.000.000 kr!Þorsteinn og Bjarni haga fundið sitt skjól. Hæstbjóðandi vill njóta nafnleyndar og virðum við það. pic.twitter.com/15q53cM61x— Gallery Port (@gallery_port) July 10, 2021 Myndin er nokkuð stór: 75 sentímetrar á breiddina og 110 á hæðina. Í samtali við Vísi fyrr í mánuðinum sagðist listamaðurinn sjaldan eða aldrei hafa fengið eins mikil viðbrögð við nokkru verka sinna. „Það er ekki oft sem maður verður var við svona rammpólitíska list og ekki flokkspólitíska. Það mætti sjá meira af því,“ sagði Þrándur meðal annars um verkið í viðtalinu. Myndlist Tengdar fréttir Vonar að Þorsteinn Már eða börn hans kaupi málverkið Þrándur Þórarinsson listmálari segist sjaldan eða aldrei fengið eins mikil viðbrögð við nokkru verka sinna og því af Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra og Þorsteini Má Baldvinssyni forstjóra Samherja. 2. júlí 2021 13:10 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Fleiri fréttir Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Á málverkinu má sjá Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra kyssa hring Þorsteins Más Baldvinssonar, forstjóra Samherja. Ekki er vitað hver keypti málverkið en í tilkynningu frá Gallerí Port segir að hæstbjóðandi uppboðsins vilji njóta nafnleyndar og sú ósk verði virt. Málverkið var hluti sýningar Þrándar í Gallerí Porti. Slegið á 1.000.000 kr!Þorsteinn og Bjarni haga fundið sitt skjól. Hæstbjóðandi vill njóta nafnleyndar og virðum við það. pic.twitter.com/15q53cM61x— Gallery Port (@gallery_port) July 10, 2021 Myndin er nokkuð stór: 75 sentímetrar á breiddina og 110 á hæðina. Í samtali við Vísi fyrr í mánuðinum sagðist listamaðurinn sjaldan eða aldrei hafa fengið eins mikil viðbrögð við nokkru verka sinna. „Það er ekki oft sem maður verður var við svona rammpólitíska list og ekki flokkspólitíska. Það mætti sjá meira af því,“ sagði Þrándur meðal annars um verkið í viðtalinu.
Myndlist Tengdar fréttir Vonar að Þorsteinn Már eða börn hans kaupi málverkið Þrándur Þórarinsson listmálari segist sjaldan eða aldrei fengið eins mikil viðbrögð við nokkru verka sinna og því af Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra og Þorsteini Má Baldvinssyni forstjóra Samherja. 2. júlí 2021 13:10 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Fleiri fréttir Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Vonar að Þorsteinn Már eða börn hans kaupi málverkið Þrándur Þórarinsson listmálari segist sjaldan eða aldrei fengið eins mikil viðbrögð við nokkru verka sinna og því af Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra og Þorsteini Má Baldvinssyni forstjóra Samherja. 2. júlí 2021 13:10