Sjáðu fyrsta brotið úr væntanlegri seríu Succession Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 8. júlí 2021 14:46 Feðgarnir Kendall og Logan Roy munu berjast um völdin í næstu seríu. imdb/Craig Blankenhorn Margir hafa beðið í ofvæni eftir seríu þrjú af þáttunum Succession sem framleiddir eru af HBO. Hún kemur út í haust en nákvæmar dagsetningar á frumsýningu þáttanna hafa enn ekki verið tilkynntar. Þættirnir hafa notið mikilla vinsælda en þeir eru framleiddir af HBO og fjalla um Roy fjölskylduna sem á alþjóðlegt fjölmiðlastórveldi. HBO birti í gær fyrstu stikluna úr næstu seríu. Hana má sjá hér að neðan. Succession fá 8,6 á IMDB sem er sannkölluð ágætiseinkunn fyrir þáttaseríu. Hluti af annarri seríu var tekinn upp á Íslandi og komust þættirinr í fjölmiðla hér í fyrra fyrir þær sakir. Ingvar E. Sigurðsson fór þar með lítið hlutverk í fyrsta þættinum. Þann hluta má sjá hér að neðan: Bandaríkin Bíó og sjónvarp Menning Tengdar fréttir Truflaður í pottinum af Ingvari E. í nýrri HBO þáttaröð Önnur þáttaröð bandarísku þáttanna Succession hefur göngu sína í kvöld á Stöð 2. 13. ágúst 2019 14:49 Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Þættirnir hafa notið mikilla vinsælda en þeir eru framleiddir af HBO og fjalla um Roy fjölskylduna sem á alþjóðlegt fjölmiðlastórveldi. HBO birti í gær fyrstu stikluna úr næstu seríu. Hana má sjá hér að neðan. Succession fá 8,6 á IMDB sem er sannkölluð ágætiseinkunn fyrir þáttaseríu. Hluti af annarri seríu var tekinn upp á Íslandi og komust þættirinr í fjölmiðla hér í fyrra fyrir þær sakir. Ingvar E. Sigurðsson fór þar með lítið hlutverk í fyrsta þættinum. Þann hluta má sjá hér að neðan:
Bandaríkin Bíó og sjónvarp Menning Tengdar fréttir Truflaður í pottinum af Ingvari E. í nýrri HBO þáttaröð Önnur þáttaröð bandarísku þáttanna Succession hefur göngu sína í kvöld á Stöð 2. 13. ágúst 2019 14:49 Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Truflaður í pottinum af Ingvari E. í nýrri HBO þáttaröð Önnur þáttaröð bandarísku þáttanna Succession hefur göngu sína í kvöld á Stöð 2. 13. ágúst 2019 14:49