Skítamórall gefur út lag: „Alvöru Skímó slagari með öllum stælunum“ Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 6. júlí 2021 12:49 Hljómsveitin Skítamórall hefur gefið út sumarsmellinn Innan í mér. Mummi Lú Hljómsveitin Skítmórall hefur sent frá sér nýjan sumarsmell. Lagið sem ber heitið Innan í mér, er alvöru „Skímó slagari með öllum stælunum“. Lagið er eftir sjálft „hirðskáld aldamóta popparana“, Einar Bárðarson. Það fjallar um tilfinningar einhvers sem virðist eiga erfitt með að halda „kúlinu“ í kringum aðra manneskju. Vignir Snær Vigfússon annaðist upptöku lagsins og Addi 800 masteraði. „Það eina sem manni dettur í hug þegar maður heyrir lagið er að meðlimir sveitarinnar hafi fengið of stóran skammt af Pfizer,“ segir í talsmaður sveitarinnar. Þá segir í tilkynningu frá hljómsveitinni að það gæti reynst hlustendum erfitt að standa kyrr á meðan lagið er spilað. Hljómsveitin mun troða upp á tónlistarhátíðinni Kótelettunni á Selfossi á föstudagskvöldið. Það verður í fyrsta skipti sem hljómsveitin kemur saman opinberlega í rúmt ár. Hér má hlusta á lagið Innan í mér, en lagið er væntanlegt á Spotify á föstudaginn. Klippa: Fífl innan í mér - Skítamórall Tónlist Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Lagið er eftir sjálft „hirðskáld aldamóta popparana“, Einar Bárðarson. Það fjallar um tilfinningar einhvers sem virðist eiga erfitt með að halda „kúlinu“ í kringum aðra manneskju. Vignir Snær Vigfússon annaðist upptöku lagsins og Addi 800 masteraði. „Það eina sem manni dettur í hug þegar maður heyrir lagið er að meðlimir sveitarinnar hafi fengið of stóran skammt af Pfizer,“ segir í talsmaður sveitarinnar. Þá segir í tilkynningu frá hljómsveitinni að það gæti reynst hlustendum erfitt að standa kyrr á meðan lagið er spilað. Hljómsveitin mun troða upp á tónlistarhátíðinni Kótelettunni á Selfossi á föstudagskvöldið. Það verður í fyrsta skipti sem hljómsveitin kemur saman opinberlega í rúmt ár. Hér má hlusta á lagið Innan í mér, en lagið er væntanlegt á Spotify á föstudaginn. Klippa: Fífl innan í mér - Skítamórall
Tónlist Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira