Diljá Ýr skoraði í stórsigri á Kristianstad Valur Páll Eiríksson skrifar 2. júlí 2021 19:00 Diljá Ýr og félagar hennar eru í öðru sæti deildarinnar. Göteborgs Posten/Vísir Tveir leikir voru á dagskrá í sænsku úrvalsdeildinni síðdegis. Fjórir Íslendingar voru í eldlínunni þar sem Häcken vann 6-2 sigur á Kristianstad en Växjö þoldi 2-0 tap fyrir Eskiltuna. Fyrir leik kvöldsins var Häcken í öðru sæti deildarinnar með 20 stig en Kristianstad sæti neðar með stigi minna. Annað sætið var því í húfi. Diljá Ýr Zomers byrjaði á vinstri kantinum hjá Häcken en Sif Atladóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir voru báðar í byrjunarliði Kristianstad. Lið Häcken byrjaði betur þar sem Johanna Rytting Kaneryd kom liðinu í forystu þegar hún fylgdi eftir langskoti sem varið var út í teiginn á 12. Mínútu. Aðeins tveimur mínútum síðar tvöfaldaði Diljá Ýr Zomers forystu Häcken þar sem hún var alein á teignum og afgreiddi vel. Diljá Ýr fékk svo svipað færi síðar í fyrri hálfleiknum þar sem vörn Kristianstad var aftur ansi tætinsleg en skot hennar hafnaði í stönginni. 2-0 stóð í hléi og Häcken leiddi sanngjarnt þar sem gestirnir frá Kristianstad voru langt í frá líklegar fram á við. Kristianstad fékk hins vegar gefins líflínu þegar Milica Mijatovic skoraði klaufalegt sjálfsmark eftir hornspyrnu sem breytti stöðunni í 2-1 á 65. mínútu. Stina Blackstenius drap hins vegar vonarneista Kristianstad með marki aðeins tveimur mínútum síðar og Emma Kullberg kom Häcken 4-1 yfir stundarfjórðungi fyrir leikslok. Emma Petrovic minnkaði muninn í 4-2 fyrir Kristianstad á 85. Mínútu en Stina Blackenstius var ekki hætt. Hún skoraði annað mark sitt á 90. Mínútu og það þriðja í uppbótartíma. Lokatölur 6-2 fyrir Häcken sem eru nú með 23 stig í öðru sætinu, fimm stigum frá toppliði Rosengard, en Kristianstad er með 19 stig í þriðja sætinu og er í hættu að missa þriðja sætið í hendur Hammarby sem er með 18 stig sæti neðar og á leik inni. Þá lék Andrea Mist Pálsdóttir allan leikinn fyrir Växjö sem tapaði 2-0 á heimavelli fyrir Eskiltuna. Växjö leitar enn síns fyrsta sigurs og er með þrjú stig á botni deildarinnar, sjö stigum frá öruggu sæti. Sænski boltinn Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Sjá meira
Fyrir leik kvöldsins var Häcken í öðru sæti deildarinnar með 20 stig en Kristianstad sæti neðar með stigi minna. Annað sætið var því í húfi. Diljá Ýr Zomers byrjaði á vinstri kantinum hjá Häcken en Sif Atladóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir voru báðar í byrjunarliði Kristianstad. Lið Häcken byrjaði betur þar sem Johanna Rytting Kaneryd kom liðinu í forystu þegar hún fylgdi eftir langskoti sem varið var út í teiginn á 12. Mínútu. Aðeins tveimur mínútum síðar tvöfaldaði Diljá Ýr Zomers forystu Häcken þar sem hún var alein á teignum og afgreiddi vel. Diljá Ýr fékk svo svipað færi síðar í fyrri hálfleiknum þar sem vörn Kristianstad var aftur ansi tætinsleg en skot hennar hafnaði í stönginni. 2-0 stóð í hléi og Häcken leiddi sanngjarnt þar sem gestirnir frá Kristianstad voru langt í frá líklegar fram á við. Kristianstad fékk hins vegar gefins líflínu þegar Milica Mijatovic skoraði klaufalegt sjálfsmark eftir hornspyrnu sem breytti stöðunni í 2-1 á 65. mínútu. Stina Blackstenius drap hins vegar vonarneista Kristianstad með marki aðeins tveimur mínútum síðar og Emma Kullberg kom Häcken 4-1 yfir stundarfjórðungi fyrir leikslok. Emma Petrovic minnkaði muninn í 4-2 fyrir Kristianstad á 85. Mínútu en Stina Blackenstius var ekki hætt. Hún skoraði annað mark sitt á 90. Mínútu og það þriðja í uppbótartíma. Lokatölur 6-2 fyrir Häcken sem eru nú með 23 stig í öðru sætinu, fimm stigum frá toppliði Rosengard, en Kristianstad er með 19 stig í þriðja sætinu og er í hættu að missa þriðja sætið í hendur Hammarby sem er með 18 stig sæti neðar og á leik inni. Þá lék Andrea Mist Pálsdóttir allan leikinn fyrir Växjö sem tapaði 2-0 á heimavelli fyrir Eskiltuna. Växjö leitar enn síns fyrsta sigurs og er með þrjú stig á botni deildarinnar, sjö stigum frá öruggu sæti.
Sænski boltinn Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Sjá meira