„Blöðrur myndast, ofboðslegur kláði og svo klórar maður sig til blóðs í svefni“ Jakob Bjarnar skrifar 2. júlí 2021 14:02 Álfheiður er öll útbitin og kláðinn sem því fylgir er óbærilegur. aðsend Um leið og hlýna tók á landinu mætti lúsmýið og það er í stuði. Álfheiður Eymarsdóttir, varaþingmaður Pírata, er öll útbitin af lúsmýi. Hún býr á Selfossi og lýsingar hennar á þessum ófögnuði fá hárin til að rísa á höfði blaðamanns. „Þetta eru svona blöðrur sem myndast, ofboðslegur kláði, svo klórar maður síg til blóðs í svefni og þá lekur einhver viðbjóðsvökvi úr þessu. Ég bólgna mikið við hvert bit. Vinstri úlnliðurinn á mér er tvöfaldur. Þar eru fjögur bit.“ Erfitt er að ná á mynd þeim óþægindum sem fylgja biti þessa kvikindis. En blöðrur myndast og bólgur.aðsend Álfheiði virðist sem hún sé í alveg sérstöku upphaldi hjá þessum ófögnuði sem lúsmýið er. Henni var sagt í apótekinu á Selfossi að lúsmýið hafi tekið til óspilltra málanna í síðustu viku. Og það er í ham. Í Grímsnesinu og á Laugarvatni er ástandið skelfilegt af völdum þessarar mjög svo ógeðfelldu smáu flugu. „Histamíntafla við kláðanum, afterbite til að bera á yfir daginn og svo svona vægt sterakrem fyrir nóttina,“ segir Álfheiður spurð hvað sé til ráða. Og svo eru til ýmis húsráð. „Það er hægt að nota reykelsi og lavendurolíu og ýmislegt innanhúss en utanhúss er ekkert hægt að gera og allir á fullu í garðverkum. Hugsanlega hægt að maka sig í lavenderolíu en þá sólbrynni maður líklega illilega.“ Dýr Lúsmý Heilbrigðismál Veður Tengdar fréttir Von á lúsmýi á næstu dögum Íslendingar geta átt von á því að lúsmý geri vart við sig á næstu dögum. Þetta segir Gísli Már Gíslason, prófessor í líffræði, sem var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Hann segir lúsmý gjarnan fara af stað um miðjan júní. 1. júní 2021 13:07 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fleiri fréttir Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Sjá meira
„Þetta eru svona blöðrur sem myndast, ofboðslegur kláði, svo klórar maður síg til blóðs í svefni og þá lekur einhver viðbjóðsvökvi úr þessu. Ég bólgna mikið við hvert bit. Vinstri úlnliðurinn á mér er tvöfaldur. Þar eru fjögur bit.“ Erfitt er að ná á mynd þeim óþægindum sem fylgja biti þessa kvikindis. En blöðrur myndast og bólgur.aðsend Álfheiði virðist sem hún sé í alveg sérstöku upphaldi hjá þessum ófögnuði sem lúsmýið er. Henni var sagt í apótekinu á Selfossi að lúsmýið hafi tekið til óspilltra málanna í síðustu viku. Og það er í ham. Í Grímsnesinu og á Laugarvatni er ástandið skelfilegt af völdum þessarar mjög svo ógeðfelldu smáu flugu. „Histamíntafla við kláðanum, afterbite til að bera á yfir daginn og svo svona vægt sterakrem fyrir nóttina,“ segir Álfheiður spurð hvað sé til ráða. Og svo eru til ýmis húsráð. „Það er hægt að nota reykelsi og lavendurolíu og ýmislegt innanhúss en utanhúss er ekkert hægt að gera og allir á fullu í garðverkum. Hugsanlega hægt að maka sig í lavenderolíu en þá sólbrynni maður líklega illilega.“
Dýr Lúsmý Heilbrigðismál Veður Tengdar fréttir Von á lúsmýi á næstu dögum Íslendingar geta átt von á því að lúsmý geri vart við sig á næstu dögum. Þetta segir Gísli Már Gíslason, prófessor í líffræði, sem var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Hann segir lúsmý gjarnan fara af stað um miðjan júní. 1. júní 2021 13:07 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fleiri fréttir Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Sjá meira
Von á lúsmýi á næstu dögum Íslendingar geta átt von á því að lúsmý geri vart við sig á næstu dögum. Þetta segir Gísli Már Gíslason, prófessor í líffræði, sem var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Hann segir lúsmý gjarnan fara af stað um miðjan júní. 1. júní 2021 13:07