Benítez nýr stjóri Gylfa Sindri Sverrisson skrifar 30. júní 2021 10:25 Rafa Benítez starfaði síðast í Kína en er mættur til Liverpool-borgar. EPA-EFE/WILL OLIVER Rafael Benítez er snúinn aftur til Liverpool-borgar og hefur samið um að verða knattspyrnustjóri Everton næstu þrjú árin. Frá þessu greina BBC og fleiri enskir miðlar. Benítez er mættur á Goodison Park og aðeins spurning hvenær Everton mun kynna hann sem nýjan stjóra félagsins. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hafa verið án knattspyrnustjóra síðan að Carlo Ancelotti ákvað að hætta til að taka við Real Madrid fyrr í sumar. Benítez verður fyrsti knattspyrnustjórinn til að stýra erkifjendunum í Everton og Liverpool, ef undan er skilinn William Edward Barclay sem kom að stofnun beggja félaga. Benitez is in the building. @philkecho with the latest https://t.co/v49HJC3KPi— Sean Bradbury (@seanbrad2) June 30, 2021 Stuðningsmenn Everton hafa vonandi fyrirgefið Spánverjanum það þegar hann kallaði Everton „smátt félag“ eftir markalaust jafntefli Liverpool og Everton á Anfield árið 2007. Benítez sagðist síðar hafa gert mistök og aðeins hafa verið að gagnrýna það hvernig David Moyes lét lið Everton spila í leiknum. Benítez stýrði Liverpool í sex ár og undir hans stjórn vann liðið Meistaradeild Evrópu og ensku bikarkeppnina. Benítez starfaði síðast í Englandi þegar hann stýrði Newcastle árin 2016-19. Eftir það tók hann við Dalian Professional í Kína en hætti þar í janúar og bar því að hann vildi tryggja betur öryggi fjölskyldu sinnar vegna kórónuveirufaraldursins. Samningur Gylfa við Everton gildir í nákvæmlega eitt ár til viðbótar. Al-Hilal, félag í Sádí-Arabíu, hefur verið sagt á höttunum eftir honum en Gylfi mun ekki hafa áhuga á þeim félagaskiptum. Nú er bara spurning hvernig honum líst á komu Benítez og hvaða hlutverk sá spænski ætlar íslenska landsliðsmanninum. Enski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Sjá meira
Frá þessu greina BBC og fleiri enskir miðlar. Benítez er mættur á Goodison Park og aðeins spurning hvenær Everton mun kynna hann sem nýjan stjóra félagsins. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hafa verið án knattspyrnustjóra síðan að Carlo Ancelotti ákvað að hætta til að taka við Real Madrid fyrr í sumar. Benítez verður fyrsti knattspyrnustjórinn til að stýra erkifjendunum í Everton og Liverpool, ef undan er skilinn William Edward Barclay sem kom að stofnun beggja félaga. Benitez is in the building. @philkecho with the latest https://t.co/v49HJC3KPi— Sean Bradbury (@seanbrad2) June 30, 2021 Stuðningsmenn Everton hafa vonandi fyrirgefið Spánverjanum það þegar hann kallaði Everton „smátt félag“ eftir markalaust jafntefli Liverpool og Everton á Anfield árið 2007. Benítez sagðist síðar hafa gert mistök og aðeins hafa verið að gagnrýna það hvernig David Moyes lét lið Everton spila í leiknum. Benítez stýrði Liverpool í sex ár og undir hans stjórn vann liðið Meistaradeild Evrópu og ensku bikarkeppnina. Benítez starfaði síðast í Englandi þegar hann stýrði Newcastle árin 2016-19. Eftir það tók hann við Dalian Professional í Kína en hætti þar í janúar og bar því að hann vildi tryggja betur öryggi fjölskyldu sinnar vegna kórónuveirufaraldursins. Samningur Gylfa við Everton gildir í nákvæmlega eitt ár til viðbótar. Al-Hilal, félag í Sádí-Arabíu, hefur verið sagt á höttunum eftir honum en Gylfi mun ekki hafa áhuga á þeim félagaskiptum. Nú er bara spurning hvernig honum líst á komu Benítez og hvaða hlutverk sá spænski ætlar íslenska landsliðsmanninum.
Enski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Sjá meira