Grænlenskar riffilstúlkur til barnaverndarnefndar Kristján Már Unnarsson skrifar 28. júní 2021 17:45 Frá höfninni í Ilulissat við Diskó-flóa á vesturströnd Grænlands. Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Grænlensku stúlkurnar þrjár, sem lögregla handók í gær fyrir að skjóta á þorpið Ikamiut við Diskó-flóa, hafa verið færðar í umsjón barnaverndaryfirvalda. Þær reyndust allar undir átján ára aldri og teljast því vera börn í skilgreiningu laganna. Lögreglan upplýsir að frumrannsókn bendi til að ferðalag stúlknanna hafi byrjað í öðru þorpi, Oqaatsuut, sem er norður af bænum Ilulissat. Þar stálu þær smábáti og sigldu áfram til bæjarins Qasigiannguit. Þar stálu þær eldsneyti í því skyni að geta siglt áfram til þorpsins Ikamiut, sem er talsvert fyrir sunnan Ilulissat, að því er varðstjóri lögreglunnar greinir frá í viðtali við Sermitsiaq. Þar segjast þær hafa lent í vandræðum með vélina. Þær gefa þá skýringu að þær hafi hleypt af skotum til að vekja athygli á sér til að fá hjálp. Lögreglan tekur fram að málið sé enn til rannsóknar. Í tilkynningu lögreglunnar í gær sagði hins vegar að stúlkurnar hefðu skotið af rifflum þegar fulltrúi yfirvalda hugðist framkvæma borgaralega handtöku vegna bátsstuldarins. Eftir að lögregla kom á vettvang náðist talstöðvarsamband við stúlkurnar og féllust þær á að leggja frá sér vopnið. „Þetta gekk allt friðsamlega fyrir sig,“ segir lögregluvarðstjórinn. Grænland Tengdar fréttir Grænlenskar stúlkur létu riffilskotin vaða Uppnám varð í þorpinu Ikamiut á vesturströnd Grænlands í dag þegar þrjár stúlkur á stolnum báti tóku upp á því að skjóta á þorpið af bátnum utan við höfnina. Íbúar voru beðnir um að halda sig frá hafnarsvæðinu meðan beðið væri aðstoðar lögreglu. 27. júní 2021 23:59 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Sjá meira
Lögreglan upplýsir að frumrannsókn bendi til að ferðalag stúlknanna hafi byrjað í öðru þorpi, Oqaatsuut, sem er norður af bænum Ilulissat. Þar stálu þær smábáti og sigldu áfram til bæjarins Qasigiannguit. Þar stálu þær eldsneyti í því skyni að geta siglt áfram til þorpsins Ikamiut, sem er talsvert fyrir sunnan Ilulissat, að því er varðstjóri lögreglunnar greinir frá í viðtali við Sermitsiaq. Þar segjast þær hafa lent í vandræðum með vélina. Þær gefa þá skýringu að þær hafi hleypt af skotum til að vekja athygli á sér til að fá hjálp. Lögreglan tekur fram að málið sé enn til rannsóknar. Í tilkynningu lögreglunnar í gær sagði hins vegar að stúlkurnar hefðu skotið af rifflum þegar fulltrúi yfirvalda hugðist framkvæma borgaralega handtöku vegna bátsstuldarins. Eftir að lögregla kom á vettvang náðist talstöðvarsamband við stúlkurnar og féllust þær á að leggja frá sér vopnið. „Þetta gekk allt friðsamlega fyrir sig,“ segir lögregluvarðstjórinn.
Grænland Tengdar fréttir Grænlenskar stúlkur létu riffilskotin vaða Uppnám varð í þorpinu Ikamiut á vesturströnd Grænlands í dag þegar þrjár stúlkur á stolnum báti tóku upp á því að skjóta á þorpið af bátnum utan við höfnina. Íbúar voru beðnir um að halda sig frá hafnarsvæðinu meðan beðið væri aðstoðar lögreglu. 27. júní 2021 23:59 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Sjá meira
Grænlenskar stúlkur létu riffilskotin vaða Uppnám varð í þorpinu Ikamiut á vesturströnd Grænlands í dag þegar þrjár stúlkur á stolnum báti tóku upp á því að skjóta á þorpið af bátnum utan við höfnina. Íbúar voru beðnir um að halda sig frá hafnarsvæðinu meðan beðið væri aðstoðar lögreglu. 27. júní 2021 23:59