Forsætisráðherra undirbýr úttekt á aðgerðum stjórnvalda í faraldrinum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 27. júní 2021 18:35 Forsætisráðherra telur mikilvægt að aðgerðir stjórnvalda í faraldrinum hér á landi verði gerðar upp. Vísir/Vilhelm Forsætisráðherra segir mikilvægt að gerð verði úttekt á aðgerðum sem gripið var til í kórónuveirufaraldrinum og að dreginn verði lærdómur af honum. Endanlegt fyrirkomulag úttektarinnar liggur ekki fyrir, en ráðherra lítur til nágrannalanda okkar. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur hafið undirbúning að vinnu við úttekt á aðgerðum sem gripið hefur verið til vegna faraldurs kórónuveirunnar. Í Finnlandi og Noregi hafa stjórnvöld komið á fót óháðum nefndum til að gera slíka úttekt. Í Danmörku hefur þingið þá ráðist í skoðun á aðgerðum þar í landi. „Það er mitt mat að við eigum að fara í slíka úttekt hér á Íslandi því það skiptir náttúrulega miklu máli að draga einhverja lærdóma af svona reynslu og fara yfir það í raun og veru hvernig stjórnkerfið virkaði og hvernig samstarfs ólíkra aðila gekk,“ segir Katrín. Hún segir mikilvægt að faraldurinn verði gerður upp, hvort sem aðeins verði litið til sóttvarnaaðgerða eða einnig annarra þátta, til að mynda efnahagslegra aðgerða. „Þetta hefur auðvitað verið svo stórt og mikið og kallað á margháttaðar aðgerðir og mikið samstarf ólíkra aðila. Þannig að ég held að það skipti miklu að fara yfir bæði hvað gekk vel en líka hvað má betur fara og hvaða lærdóma við getum dregið.“ Undirbúningur við úttektina er hafinn, en endanleg útfærsla mun ekki liggja fyrir fyrr en síðar í sumar. „Það er að segja hvort eingöngu er verið að skoða sóttvarnir, eða stærri og breiðari mynd og virkni stjórnkerfisins.“ Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Stjórnsýsla Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur hafið undirbúning að vinnu við úttekt á aðgerðum sem gripið hefur verið til vegna faraldurs kórónuveirunnar. Í Finnlandi og Noregi hafa stjórnvöld komið á fót óháðum nefndum til að gera slíka úttekt. Í Danmörku hefur þingið þá ráðist í skoðun á aðgerðum þar í landi. „Það er mitt mat að við eigum að fara í slíka úttekt hér á Íslandi því það skiptir náttúrulega miklu máli að draga einhverja lærdóma af svona reynslu og fara yfir það í raun og veru hvernig stjórnkerfið virkaði og hvernig samstarfs ólíkra aðila gekk,“ segir Katrín. Hún segir mikilvægt að faraldurinn verði gerður upp, hvort sem aðeins verði litið til sóttvarnaaðgerða eða einnig annarra þátta, til að mynda efnahagslegra aðgerða. „Þetta hefur auðvitað verið svo stórt og mikið og kallað á margháttaðar aðgerðir og mikið samstarf ólíkra aðila. Þannig að ég held að það skipti miklu að fara yfir bæði hvað gekk vel en líka hvað má betur fara og hvaða lærdóma við getum dregið.“ Undirbúningur við úttektina er hafinn, en endanleg útfærsla mun ekki liggja fyrir fyrr en síðar í sumar. „Það er að segja hvort eingöngu er verið að skoða sóttvarnir, eða stærri og breiðari mynd og virkni stjórnkerfisins.“
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Stjórnsýsla Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira