Ekki hægt að anna skimunum á bólusettum við landamærin Óttar Kolbeinsson Proppé og Birgir Olgeirsson skrifa 23. júní 2021 21:28 Ingibjörg Salóme er verkefnastjóri hjá heilsugæslunni og sér um skimunarverkefnið við landamærin. vísir Ingibjörg Salóme Steindórsdóttir, verkefnastjóri hjá heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, segir ekki hægt að anna áframhamhaldandi skimunum á bólusettum og þeim sem eru með mótefnavottorð á landamærunum. Ferðamannastraumurinn til landsins hefur aukist talsvert síðustu vikur en í gær komu um fjögur þúsund manns til landsins. Hlutfall bólusettra og þeirra sem eru með mótefnavottorð er um 80 prósent af þeim. Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins skipuleggur sýnatökur á Keflavíkurflugvelli. „Við höfum bara ekki starfsfólk til að sinna öllum þessum ferðamönnum,“ segir Ingibjörg Salóme. „Þeim fjölgar stöðugt og við erum bara ekki að ná að ráða í allar þessar stöður sem þyrfti til að taka sýni og fara yfir öll vottorð.“ Verkefnið færist til Landspítalans Sóttvarnalæknir hefur sagst stefna að því að hætta að skima þennan hóp við landamærin um mánaðamótin, enda hlutfall smitaðra afar lágt og engin dreifing út frá þeim. „Álagið hefur verið að stigmagnast í sýnatökum og ef við hættum til dæmis ekki að taka sýni úr bólusettum og þeim sem hafa smitast þá verður eitthvað undan að láta, held ég,“ sagði Ingibjörg Salóme. Karl G Kristinsson, yfirlæknir sýkla- og veirufræðideildar.mynd/Baldur Hrafnkell Jónsson Íslensk erfðagreining hefur hjálpað við landamæraskimanirnar. Um mánaðamótin flyst verkefnið þó alfarið til sýkla- og veirufræðideildar Landspítalans. „Við núverandi aðstæður þá yrði það mjög mikið álag á deildina ef að þannig héldi áfram og það yrði aukning á því,“ segir Karl G. Kristinsson, yfirlæknir deildarinnar. „Það er möguleiki að það verði breytt um skilyrði fyrir skimanirnar sem myndi þá létta töluvert á. Þar að auki eigum við von á öðru greiningartæki, samskonar og við erum með.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Keflavíkurflugvöllur Heilsugæsla Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Sjá meira
Ferðamannastraumurinn til landsins hefur aukist talsvert síðustu vikur en í gær komu um fjögur þúsund manns til landsins. Hlutfall bólusettra og þeirra sem eru með mótefnavottorð er um 80 prósent af þeim. Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins skipuleggur sýnatökur á Keflavíkurflugvelli. „Við höfum bara ekki starfsfólk til að sinna öllum þessum ferðamönnum,“ segir Ingibjörg Salóme. „Þeim fjölgar stöðugt og við erum bara ekki að ná að ráða í allar þessar stöður sem þyrfti til að taka sýni og fara yfir öll vottorð.“ Verkefnið færist til Landspítalans Sóttvarnalæknir hefur sagst stefna að því að hætta að skima þennan hóp við landamærin um mánaðamótin, enda hlutfall smitaðra afar lágt og engin dreifing út frá þeim. „Álagið hefur verið að stigmagnast í sýnatökum og ef við hættum til dæmis ekki að taka sýni úr bólusettum og þeim sem hafa smitast þá verður eitthvað undan að láta, held ég,“ sagði Ingibjörg Salóme. Karl G Kristinsson, yfirlæknir sýkla- og veirufræðideildar.mynd/Baldur Hrafnkell Jónsson Íslensk erfðagreining hefur hjálpað við landamæraskimanirnar. Um mánaðamótin flyst verkefnið þó alfarið til sýkla- og veirufræðideildar Landspítalans. „Við núverandi aðstæður þá yrði það mjög mikið álag á deildina ef að þannig héldi áfram og það yrði aukning á því,“ segir Karl G. Kristinsson, yfirlæknir deildarinnar. „Það er möguleiki að það verði breytt um skilyrði fyrir skimanirnar sem myndi þá létta töluvert á. Þar að auki eigum við von á öðru greiningartæki, samskonar og við erum með.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Keflavíkurflugvöllur Heilsugæsla Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Sjá meira