Nýliði í NFL deildinni skotinn fjórum sinnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2021 23:31 Jaylen Twyman spilaði í treyju númer 97 hjá Pittsburgh háskólanum. AP/Keith Srakocic Búist er við því að ameríski fótboltamaðurinn Jaylen Twyman nái sér að fullu eftir afdrifaríka heimsókn sína til Washington D.C. Minnesota Vikings valdi Jaylen Twyman í nýliðavalinu í vor en hans staða er í varnarlínunni og hann spilaði með Pittsburgh háskólanum síðustu ár. Vikings rookie DT Jaylen Twyman was shot four times while visiting his aunt in Washington D.C., per his agent Drew Rosenhaus"He's going to be OK" h/t @AdamSchefter pic.twitter.com/tr2ZK9PmZS— Bleacher Report (@BleacherReport) June 22, 2021 Twyman var í heimsókn til fjölskyldumeðlims í höfuðborginni þegar hann lenti í skotárás. Hann var skotinn fjórum sinnum, í handlegginn, í rassinn og í öxlina. Drew Rosenhaus, umboðsmaður Twyman, sagði NFL fréttahaukinum Ian Rapoport frá því sem gerðist en leikmaðurinn hafði heppnina með sér því sárin voru ekki alvarleg. „Þetta eru allt grunn sár, yfirborðssár. Ég talaði við hann og ég talaði við fjölskylduna hans. Þau eru öll á sjúkrahúsinu. Það er búist við því að hann nái sér að fullu,“ sagði Drew Rosenhaus. Vikings rookie DT Jaylen Twyman was shot in the arm, leg, buttocks and shoulder, per his agent Drew Rosenhaus.. Twyman is expected to be released from the hospital this week and there doesn t appear to be any long-term injuries that would prohibit him from playing this season. — Adam Schefter (@AdamSchefter) June 22, 2021 „Hann labbaði sjálfur inn á sjúkrahúsið. Hann var saklaus farþegi í bíl á röngum stað á röngum tíma. Þeir tóku myndir af honum en það voru engin brotin bein og engin liðbönd sködduðust. Ég talaði við föður hans og það verður í lagi með hann. Ég lét líka Vikings fólkið vita hvað gerðist og hvernig honum líður,“ sagði Drew Rosenhaus. NFL Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH Sjá meira
Minnesota Vikings valdi Jaylen Twyman í nýliðavalinu í vor en hans staða er í varnarlínunni og hann spilaði með Pittsburgh háskólanum síðustu ár. Vikings rookie DT Jaylen Twyman was shot four times while visiting his aunt in Washington D.C., per his agent Drew Rosenhaus"He's going to be OK" h/t @AdamSchefter pic.twitter.com/tr2ZK9PmZS— Bleacher Report (@BleacherReport) June 22, 2021 Twyman var í heimsókn til fjölskyldumeðlims í höfuðborginni þegar hann lenti í skotárás. Hann var skotinn fjórum sinnum, í handlegginn, í rassinn og í öxlina. Drew Rosenhaus, umboðsmaður Twyman, sagði NFL fréttahaukinum Ian Rapoport frá því sem gerðist en leikmaðurinn hafði heppnina með sér því sárin voru ekki alvarleg. „Þetta eru allt grunn sár, yfirborðssár. Ég talaði við hann og ég talaði við fjölskylduna hans. Þau eru öll á sjúkrahúsinu. Það er búist við því að hann nái sér að fullu,“ sagði Drew Rosenhaus. Vikings rookie DT Jaylen Twyman was shot in the arm, leg, buttocks and shoulder, per his agent Drew Rosenhaus.. Twyman is expected to be released from the hospital this week and there doesn t appear to be any long-term injuries that would prohibit him from playing this season. — Adam Schefter (@AdamSchefter) June 22, 2021 „Hann labbaði sjálfur inn á sjúkrahúsið. Hann var saklaus farþegi í bíl á röngum stað á röngum tíma. Þeir tóku myndir af honum en það voru engin brotin bein og engin liðbönd sködduðust. Ég talaði við föður hans og það verður í lagi með hann. Ég lét líka Vikings fólkið vita hvað gerðist og hvernig honum líður,“ sagði Drew Rosenhaus.
NFL Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH Sjá meira