Óli Kristjáns fór yfir sigurmark Frakka í teiknitölvunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júní 2021 11:01 Mats Hummels setti boltann í eigið mark en Frakkarnir gerðu mjög vel í undirbúningi marksins. AP/Alexander Hassenstein Frakkar unnu Þjóðverja á EM í gær án þess að skora sjálfir því leikurinn vannst á sjálfsmarki en franska liðið gerði frábærlega í sigurmarki sínu eins og Ólafur Kristjánsson fór yfir í EM-teiknitölvunni í gær í kvöldþætti EM í dag. Ólafur Kristjánsson.S2 Sport Helena Ólafsdóttir bað Ólaf um að sýna hvað gerðist í sigurmarki Frakka. „Ég verð að reyna að gera það. Þetta er fast leikatriði þótt að innkast sé ekki það alvarlegasta,“ sagði Ólafur Kristjánsson og var með mjög fróðlega yfirlitsmynd á skjánum hjá sér. Þar sást ofan á völlinn í þessari úrslitasókn leiksins. „Hérna eru þeir búnir teyma þriggja manna vörn Þjóðverjanna, þá (Antonio) Rüdiger, (Mats) Hummels og (Matthias) Ginter alla yfir til vinstri. Þegar góður sendingamaður eins og Pogba fær þetta pláss þá finnur hann þetta hlaup,“ sagði Ólafur. Klippa: Ólafur Kristjánson skoðar sigurmark Frakka Hann sýndi þá Paul Pogba skipta boltanum yfir á Lucas Hernandez á vinstri vængnum sem koma boltanum fyrir markið þar sem Mats Hummels sendi hann slysalega í eigið mark. „Frábær utanfótarsending (frá Pogba) og þegar fyrirgjöfin kemur þá er Hummels eiginlega fórnarlambið. Hann er að reyna að hreinsa með hægri löppinni sinni og setur hann inn. Það er samt aðdragandinn að markinu sem skapar þetta. Taktískt þá var leikurinn skemmtilegur og athyglisverður,“ sagði Ólafur. Hér fyrir ofan má sjá Ólaf fara yfir sigurmark Frakka í teiknitölvunni. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Ólafur Kristjánsson.S2 Sport Helena Ólafsdóttir bað Ólaf um að sýna hvað gerðist í sigurmarki Frakka. „Ég verð að reyna að gera það. Þetta er fast leikatriði þótt að innkast sé ekki það alvarlegasta,“ sagði Ólafur Kristjánsson og var með mjög fróðlega yfirlitsmynd á skjánum hjá sér. Þar sást ofan á völlinn í þessari úrslitasókn leiksins. „Hérna eru þeir búnir teyma þriggja manna vörn Þjóðverjanna, þá (Antonio) Rüdiger, (Mats) Hummels og (Matthias) Ginter alla yfir til vinstri. Þegar góður sendingamaður eins og Pogba fær þetta pláss þá finnur hann þetta hlaup,“ sagði Ólafur. Klippa: Ólafur Kristjánson skoðar sigurmark Frakka Hann sýndi þá Paul Pogba skipta boltanum yfir á Lucas Hernandez á vinstri vængnum sem koma boltanum fyrir markið þar sem Mats Hummels sendi hann slysalega í eigið mark. „Frábær utanfótarsending (frá Pogba) og þegar fyrirgjöfin kemur þá er Hummels eiginlega fórnarlambið. Hann er að reyna að hreinsa með hægri löppinni sinni og setur hann inn. Það er samt aðdragandinn að markinu sem skapar þetta. Taktískt þá var leikurinn skemmtilegur og athyglisverður,“ sagði Ólafur. Hér fyrir ofan má sjá Ólaf fara yfir sigurmark Frakka í teiknitölvunni. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira