Átta leikmenn Venesúela greindust með veiruna degi fyrir Copa América Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. júní 2021 10:01 Venesúela mætir Brasilíu í fyrsta leik liðsins á Copa America í kvöld. Aizar Raldes - Pool/Getty Images Fyrsti leikur Venesúela á Copa América fer fram í kvöld þar sem þeir mæta gestgjöfunum Brasilíu. Í það minnsta átta leikmenn liðsin hafa nú greinst með kórónaveiruna ásamt fimm meðlimum úr starfsliðinu. Það eru því í það minnsta 13 meðlimir liðsins sem hefa greinst jákvæðir fyrir kórónaveirunni, aðeins einum degi fyrir opnunarleik liðsins þar sem þeir mæta gestgjöfum mótsins í kvöld. Heilbrigðisráðherra Brasilíu, Marcelo Queiroga, greindi frá því á blaðamannafundi að átta leikmenn og fjórir þjálfarar hefðu greinst með veiruna í gær, stuttu eftir komu þeirra til landsins. „Þeim líður öllum vel. Þeir eru allir í einangrun á hótelinu sínu ásamt þeim sem þeir voru í sambandi við,“ sagði Queiroga. Suður ameríska knattspyrnusambandið, CONMEBOL, gaf það svo út seinna að heildarfjöldi smitaðra innan liðsins væru 13. One day before they are due to play Brazil in the Copa America, 13 members of Venezuela's delegation have tested positive for Covid-19 pic.twitter.com/7AlFTb7Mod— Goal (@goal) June 12, 2021 Það er hinsvegar ólíklegt að þetta hópsmit muni hafa nokkur áhrif á leikjaniðurröðun mótsins. CONMEBOL hefur gefið liðum leyfi til að gera ótakmarkaðar breytingar á hópnum ef meðlimir greinast með veiruna. Skipuleggjendur mótsins hafa þurft að sæta mikilli gagnrýni fyrir það að ætla að halda ótrauðir áfram með mótið og margir styrktaraðilar hafa dregið sig úr keppninni. Copa América Venesúela Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Fleiri fréttir „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira
Það eru því í það minnsta 13 meðlimir liðsins sem hefa greinst jákvæðir fyrir kórónaveirunni, aðeins einum degi fyrir opnunarleik liðsins þar sem þeir mæta gestgjöfum mótsins í kvöld. Heilbrigðisráðherra Brasilíu, Marcelo Queiroga, greindi frá því á blaðamannafundi að átta leikmenn og fjórir þjálfarar hefðu greinst með veiruna í gær, stuttu eftir komu þeirra til landsins. „Þeim líður öllum vel. Þeir eru allir í einangrun á hótelinu sínu ásamt þeim sem þeir voru í sambandi við,“ sagði Queiroga. Suður ameríska knattspyrnusambandið, CONMEBOL, gaf það svo út seinna að heildarfjöldi smitaðra innan liðsins væru 13. One day before they are due to play Brazil in the Copa America, 13 members of Venezuela's delegation have tested positive for Covid-19 pic.twitter.com/7AlFTb7Mod— Goal (@goal) June 12, 2021 Það er hinsvegar ólíklegt að þetta hópsmit muni hafa nokkur áhrif á leikjaniðurröðun mótsins. CONMEBOL hefur gefið liðum leyfi til að gera ótakmarkaðar breytingar á hópnum ef meðlimir greinast með veiruna. Skipuleggjendur mótsins hafa þurft að sæta mikilli gagnrýni fyrir það að ætla að halda ótrauðir áfram með mótið og margir styrktaraðilar hafa dregið sig úr keppninni.
Copa América Venesúela Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Fleiri fréttir „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira