Á bak við lás og slá eftir alvarlegar hótanir í garð blaða- og lögreglumanna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. júní 2021 12:05 Karlmaðurinn hafði meðal annars í hótunum við starfsfólk Ríkisútvarpsins. Vísir/Vilhelm Karlmaður sem hafði í hótunum við ýmsa aðila í gær, þeirra á meðal fréttamenn DV, starfsmenn Ríkisútvarpsins og lögreglu, er kominn bak við lás og slá. Hann verður yfirheyrður vegna málsins á næstu dögum eða vikum. Mbl greindi fyrst frá málinu. Guðmundur Páll Jónsson lögreglufulltrúi segir hótanirnar sem bárust hafa verið mjög alvarlegar. Meðal annars hafi karlmaðurinn, sem er á miðjum aldri, hótað því að skera ungan lögreglumann á háls. Hótanir voru bæði í formi tölvupósta, á samfélagsmiðlum og í símtölum. Þá hótaði hann enn lögreglumönnum sem handtóku hann síðdegis í gær. Guðmundur Páll segir kærur hafa borist vegna hótana og enn sé von á fleirum. Karlmaðurinn átti eftir að ljúka afplánun í öðru máli og var því færður beint í fangelsi í gær. Til stendur að yfirheyra hann vegna kæranna á næstu dögum eða vikum. Um er að ræða annan karlmann en þann sem handtekinn var snemma í maí vegna gruns um að hafa hringt inn sprengjuhótun til Ríkisútvarpsins. Sá mun hafa verið af erlendu bergi brotinn en sá sem handtekinn var í gær er íslenskur, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Stefán Eiríksson útvarpsstjóri vildi lítið ræða málið að öðru leyti en því að það væri yfirstaðið og brugðist við því í samræmi við verklag stofnunarinnar. Lögreglumál Fjölmiðlar Ríkisútvarpið Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Fleiri fréttir Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Sjá meira
Mbl greindi fyrst frá málinu. Guðmundur Páll Jónsson lögreglufulltrúi segir hótanirnar sem bárust hafa verið mjög alvarlegar. Meðal annars hafi karlmaðurinn, sem er á miðjum aldri, hótað því að skera ungan lögreglumann á háls. Hótanir voru bæði í formi tölvupósta, á samfélagsmiðlum og í símtölum. Þá hótaði hann enn lögreglumönnum sem handtóku hann síðdegis í gær. Guðmundur Páll segir kærur hafa borist vegna hótana og enn sé von á fleirum. Karlmaðurinn átti eftir að ljúka afplánun í öðru máli og var því færður beint í fangelsi í gær. Til stendur að yfirheyra hann vegna kæranna á næstu dögum eða vikum. Um er að ræða annan karlmann en þann sem handtekinn var snemma í maí vegna gruns um að hafa hringt inn sprengjuhótun til Ríkisútvarpsins. Sá mun hafa verið af erlendu bergi brotinn en sá sem handtekinn var í gær er íslenskur, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Stefán Eiríksson útvarpsstjóri vildi lítið ræða málið að öðru leyti en því að það væri yfirstaðið og brugðist við því í samræmi við verklag stofnunarinnar.
Lögreglumál Fjölmiðlar Ríkisútvarpið Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Fleiri fréttir Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Sjá meira