„Það var rosalegur hrollur í þeim“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2021 12:30 Eva Margrét Kristjánsdóttir og félagar í Haukaliðinu komust ekkert áfram í fyrsta leikhlutanum í gær þar sem þær klikkuðu á 15 af 16 skotum og skoruðu bara tvö stig. Vísir/Bára Það er líklega ekki hægt að finna lið sem hefur byrjað úrslitaeinvígi verr en Haukakonur í lokaúrslitum Domino's deild kvenna í körfubolta í gær. Haukar töpuðu fyrsta leikhlutanum 18-2 og náðu aldrei að vinna það upp það sem eftir lifði leiks. Valur er komið í 1-0 á móti Haukum í úrslitaeinvígi Domino's deild kvenna en þær nutu góðs af því að mótherjar þeirra í Haukum spiluðu bara þrjá leikhluta af fjórum í þessum fyrsta leikhluta. Pálína Gunnlaugsdóttir og sérfræðingar hennar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir og Bryndís Guðmundsdóttir, fóru yfir leikinn í Domino's Körfuboltakvöldi strax eftir leik og ræddu meðal annars þennan furðulega fyrsta leikhluta. „Þetta var bara skelfilegt. Í upphituninni var eins og þær væru rosalega tilbúnar í leikinn. Svo gekk ekkert þarna til að byrja með. Þær hættu kannski ekki en það var rosalegur hrollur í þeim fyrstu tíu mínúturnar,“ sagði Bryndís Guðmundsdóttir. Ragna Margrét Brynjarsdóttir og Bryndís Guðmundsdóttir.S2 Sport Var varnarleikur Vals svona þéttur og góður í fyrsta leikhluta eða voru Haukakonur svona stressaðar eða ekki að vanda skotval sitt. „Varnarleikurinn var kannski góður að því leiti að þær fengu Haukana í þessi erfiðu skot. Þær voru að taka alltof ótímabær skot. Hvort að þær hafi orðið svo hissa á því að Valur var að tvídekka Söru? Ég veit það ekki,“ sagði Ragna Margrét Brynjarsdóttir. „Það var lagt upp með það að stoppa Söru enda var hún búin að vera á eldi í undanúrslitarimmunni á móti Keflavík. Hún var búin að vera mjög flott og maður sá það þegar Valskonur tóku hana úr umferð þá áttu Haukarnir engin svör. Þá var þetta allt svo erfitt og þvingað,“ sagði Bryndís. Það má heyra meira um umfjöllun stelpnanna í myndbandinu hér fyrir neðan. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Slæm byrjun Haukakvenna Dominos-deild kvenna Körfuboltakvöld Haukar Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Sjá meira
Valur er komið í 1-0 á móti Haukum í úrslitaeinvígi Domino's deild kvenna en þær nutu góðs af því að mótherjar þeirra í Haukum spiluðu bara þrjá leikhluta af fjórum í þessum fyrsta leikhluta. Pálína Gunnlaugsdóttir og sérfræðingar hennar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir og Bryndís Guðmundsdóttir, fóru yfir leikinn í Domino's Körfuboltakvöldi strax eftir leik og ræddu meðal annars þennan furðulega fyrsta leikhluta. „Þetta var bara skelfilegt. Í upphituninni var eins og þær væru rosalega tilbúnar í leikinn. Svo gekk ekkert þarna til að byrja með. Þær hættu kannski ekki en það var rosalegur hrollur í þeim fyrstu tíu mínúturnar,“ sagði Bryndís Guðmundsdóttir. Ragna Margrét Brynjarsdóttir og Bryndís Guðmundsdóttir.S2 Sport Var varnarleikur Vals svona þéttur og góður í fyrsta leikhluta eða voru Haukakonur svona stressaðar eða ekki að vanda skotval sitt. „Varnarleikurinn var kannski góður að því leiti að þær fengu Haukana í þessi erfiðu skot. Þær voru að taka alltof ótímabær skot. Hvort að þær hafi orðið svo hissa á því að Valur var að tvídekka Söru? Ég veit það ekki,“ sagði Ragna Margrét Brynjarsdóttir. „Það var lagt upp með það að stoppa Söru enda var hún búin að vera á eldi í undanúrslitarimmunni á móti Keflavík. Hún var búin að vera mjög flott og maður sá það þegar Valskonur tóku hana úr umferð þá áttu Haukarnir engin svör. Þá var þetta allt svo erfitt og þvingað,“ sagði Bryndís. Það má heyra meira um umfjöllun stelpnanna í myndbandinu hér fyrir neðan. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Slæm byrjun Haukakvenna
Dominos-deild kvenna Körfuboltakvöld Haukar Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins