Bjóst alveg við þessum erfiðleikum Stefán Árni Pálsson skrifar 26. maí 2021 11:30 Guðmundur fór í aðgerðina í janúar. „Ég fór bara í endurhæfingu,“ segir Guðmundur Felix Grétarsson, sem gekkst undir handaágræðslu í Frakklandi í janúar og hefur verið fjallað um aðgerðina í fjölmiðlum um allan heim. Guðmundur átti afmæli í gær. „Mér líður bara mjög vel og þetta gengur allt mjög vel eins og er. Núna er ég að fara í gegnum tímabil þar sem allskonar er að koma upp á. Blóðtappi, hendurnar bólgnuðu allar út, ég hafnaði þeim aftur. Þetta er allt gengið til baka að mestu. Höfnunin er ekki sjáanleg lengur. Þetta birtist þannig að ég fæ svona rauð útbrot og þau eru nánast horfin. Blóðtappinn var bara læknaður með blóðþynningu og það þurfi aðeins að skera mig upp. Að öðru leyti líður mér mjög vel og þetta gengur mjög vel.“ Hann segist hafa búist við erfiðleikum af þessum toga. „Í rauninni gekk þetta svo vel fyrstu mánuðina og þá vorum við búin að undirbúa okkur undir mun meiri vandræði. Það gerðist ekki en í kringum þriggja mánaða tímabilið þá byrjuðu að koma einhver svona leiðindi. Þetta kemur ekki allt í einu en þetta er eitthvað sem er alveg til lausn á. Það fylgir þessu gríðarleg óþægindi sérstaklega þegar handleggirnir bólgnuðu svona. Svo voru þeir svo þungir að ég var alltaf að detta úr axlarlið sem gat verið sárt.“ Hann segir að allt blóðflæði í höndunum hafi alltaf verið gott. „Vaxtarhraðinn á taugum er um það bil millimetri á dag og það var því reiknað með að eftir ár ætti ég að vera kominn með taugar niður í olnboga og svona tvö ár út í fingur. En ég er bara kominn með taugar út framhandlegg báðum megin núna eftir fjóra mánuði, þannig að þetta er að ganga allt mikið hraðar núna heldur en við áttum von á.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Guðmund Felix sem ræddi við þá Heimi Karlsson og Gulla Helga í Bítinu í morgun. Bítið Handleggir græddir á Guðmund Felix Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
„Mér líður bara mjög vel og þetta gengur allt mjög vel eins og er. Núna er ég að fara í gegnum tímabil þar sem allskonar er að koma upp á. Blóðtappi, hendurnar bólgnuðu allar út, ég hafnaði þeim aftur. Þetta er allt gengið til baka að mestu. Höfnunin er ekki sjáanleg lengur. Þetta birtist þannig að ég fæ svona rauð útbrot og þau eru nánast horfin. Blóðtappinn var bara læknaður með blóðþynningu og það þurfi aðeins að skera mig upp. Að öðru leyti líður mér mjög vel og þetta gengur mjög vel.“ Hann segist hafa búist við erfiðleikum af þessum toga. „Í rauninni gekk þetta svo vel fyrstu mánuðina og þá vorum við búin að undirbúa okkur undir mun meiri vandræði. Það gerðist ekki en í kringum þriggja mánaða tímabilið þá byrjuðu að koma einhver svona leiðindi. Þetta kemur ekki allt í einu en þetta er eitthvað sem er alveg til lausn á. Það fylgir þessu gríðarleg óþægindi sérstaklega þegar handleggirnir bólgnuðu svona. Svo voru þeir svo þungir að ég var alltaf að detta úr axlarlið sem gat verið sárt.“ Hann segir að allt blóðflæði í höndunum hafi alltaf verið gott. „Vaxtarhraðinn á taugum er um það bil millimetri á dag og það var því reiknað með að eftir ár ætti ég að vera kominn með taugar niður í olnboga og svona tvö ár út í fingur. En ég er bara kominn með taugar út framhandlegg báðum megin núna eftir fjóra mánuði, þannig að þetta er að ganga allt mikið hraðar núna heldur en við áttum von á.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Guðmund Felix sem ræddi við þá Heimi Karlsson og Gulla Helga í Bítinu í morgun.
Bítið Handleggir græddir á Guðmund Felix Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning